Fréttablaðið - 11.05.2007, Page 48
hús&heimili
1 Tíminn líður hratt á
gervihnattaöld. Eurovision
byrjar á slaginu sjö annað
kvöld. Eins gott að vera í
réttu stellingunum. George
Nelson Multi Color Ball
klukka, frá Saltfélaginu,
25.500 kr.
2 Kokkteilar, helst bleik-
ir, eru vel við hæfi á þessu
glamúrkvöldi. Bleikur
hristari ásamt barsetti,
Byggt og búið, Kringlunni.
2.989 kr.
3 Poppið er nauðsynlegt
í takt við evrópsku tónlist-
arveisluna. Í þessari skál
verður poppið aldrei búið.
Bleik poppskál, Byggt og
búið, Kringlunni, 1.749 kr.
4 Sósuþeytarinn dregur
fram popparann sem
býr í hjarta
okkar
flestra.
Hver hefur
ekki sungið
Eurovision-lög
í sósuþeytara?
Byggt og búið,
Kringlunni, 2.176
kr.
5 Glansandi toppur
kemur öllum í gott skap
fyrir Eurovision. Topp-
ur frá Zöru, Kringlunni,
5.795 kr.
Tónlistarveisla
fjölskyldunnar
Evrópska tónlistarveislan Eurovision fer
fram annað kvöld. Ertu til í slaginn?
ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR
• Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli
• Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir
11. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR4
1
2
3
4
5