Fréttablaðið - 11.05.2007, Page 52

Fréttablaðið - 11.05.2007, Page 52
hús&heimili 1. Vorboðinn eftir Guðnýju Benediktsdóttur. Þröstur á grein vekur söknuð og heimþrá en þrastarútlínurnar eiga að ramma inn söknuðinn eftir stúlkunni. 2. Dagdraumur eftir Sigrúnu Kelleher. Verkið er úr silki og sýnir Jónas á strönd þar sem hann horfir á öldurnar og biður þær fyrir kveðju heim, sérstaklega til stúlkunnar sinnar. 3. Hugsað heim eftir Svövu K. Egilsson. Svava var undir áhrifum frá ljóðinu og lestri á ævisögu Jónasar. Frá Kaup- mannahöfn hugsaði Jónas alltaf mikið heim til Íslands. Hann rannsakaði náttúru landsins, rúnaletur o.fl. og gerði margar skissur sem unnið er með í verkinu. 4. Vorboðinn eftir Petru Gísladóttur. Petra fékk hug- myndina að verkinu úr ljóði Jónasar, Ég bið að heilsa. Henni þykir ljóðið hugljúft og fallegt og minnir hana ávallt á vorið. 5. Í sumardal eftir Lilju Huld Sævars. Við lestur ljóðsins fór Lilja í hugarferð um fornar slóðir og fallega náttúru Öxna- dalsins. 6. Með rauðan skúf heitir þetta verk eftir þau Dagbjörtu Guðmundsdóttur og Ebenezer Bárðar- son. Þau vísa til fæðingarstaðar skáldsins með ljóðrænni myndbygg- ingu út frá ljóðinu um fegurð lands- ins. Hann er fjarri stúlkunni sem hann unnir en sendir kveðju með fuglinum um loftin blá í þeirri von að hún skynji hug hans. 7. Ég bið að heilsa. Þetta teppi er saumað úr frímerkjum en saumakonurnar eru þær Jón- borg Sigurðardóttir og Her- borg Árnadóttir. Hugmynd- in er fengin frá bréfaskrif- um Jónasar. Bútunum raðað saman Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar verður opnuð sýning á búta- saumsverkum á morgun, laugardag, kl. 15.00. Verkin eru tólf og taka þátt í keppni um besta verkið. Sýningin er haldin í samstarfi við Íslenska bútasaumsfélagið. Hér er sýnis- horn af þeim fjölbreyttu verkum sem verða til sýnis í Gerðubergi til 9. september. 21 3 6 4 7 5 TOPLINE gluggar og hurðir DANLINE gluggar Hafðu samband og við ráðleggjum þér Gluggar Sólhýsi Hurðir Svalalokanir Einangrunargler - Öryggisgler - Speglar Frábær lausn í bæði gamalt og nýtt: Einbýlið, fjölbýlið, sumarhúsið eða hvar þar sem fegurð og gæði njóta sín Ægisbraut 30 300 Akranes Sími: 431 2028 Fax: 431 3828 Netfang: glerhollin@glerhollin.is Heimasíða: www.glerhollin.is 11. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.