Fréttablaðið - 11.05.2007, Side 75

Fréttablaðið - 11.05.2007, Side 75
www.xf.is Skeifan 7 | Reykjavík | sími 553 6061 Aldraðir og öryrkjar hafa ekki notið kjarabóta á undanförnum árum til jafns við aðra og úr því verður að bæta án tafar. Frjálslyndi flokkurinn vill rétta hlut aldraðra og öryrkja, bæta kjör þeirra og leggja áherslu á mannréttindi fólks. Frjálslyndi flokkurinn leggur áherslu á eftirfarandi aðgerðir: • Bætur almannatrygginga eiga að fylgja almennri launavísitölu og nægja til framfærslu • Skattleysismörk verði hækkuð í 150.000 kr. á mánuði fyrir þá sem hafa tekjur allt að 1.800.000 kr. á ári. Almenn skattleysismörk verði 112.000 kr. á mánuði séu tekjur hærri en 3.000.000 kr. á ári. • Lífeyrissjóðstekjur verði ekki skattlagðar sem atvinnutekjur heldur meðhöndlaðar sem fjármagnstekjur og beri því einungis 10% skatt. • Heimilt verði að hafa tekjur allt að 1.000.000 kr. á ári án skerðinga á greiðslum frá Tryggingastofnun ríksisins. • Afnumin verði tekjutenging við maka. • Komið verði á umönnunarbótum til aðstandenda eða vina sem annast aldraða einstaklinga í heimahúsum. Sérstaklega þarf að gæta að stöðu og stuðningi við aðstandendur alzheimersjúklinga. • Byggð verði 1.000 ný hjúkrunarrými á næstu 4 - 6 árum og þannig verði fjölbýlum á öldrunarstofnunum og biðlistum eftir hjúkrunarrýmum eytt. Eldra fólk þarf að eiga kost á fjölbreyttum möguleikum varðandi búsetu í samræmi við óskir og þarfir hvers og eins. Mikilvægt er að aldraðir geti valið um stuðning í heimahúsum eða dvöl í vernduðu umhverfi. • Málefni aldraðra, þar með heimahjúkrun, verði færð frá ríki til sveitarfélaganna ásamt því fjármagni sem til þarf. Frjálslyndi flokkurinn lítur á þjónustu við aldraða sem nærþjónustu og að gæði hennar verði best tryggð með því að færa forræði yfir þjónustunni sem næst þeim sem hennar skulu njóta. • Nái tillögur Frjálslynda flokksins fram að ganga munu kjör aldraðra og öryrkja batna til mikilla muna og þjónusta við þá taka stórstígum framförum. Málflutningur Frjálslynda flokksins undanfarin 7 ár sýnir að okkur er full alvara. Með bestu kveðjum, Frjálslyndi flokkurinn BRÉF TIL ALDRAÐRA OG ÖRYRKJA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.