Fréttablaðið - 11.05.2007, Síða 84

Fréttablaðið - 11.05.2007, Síða 84
Gallerí i8 á Klapparstígnum í Reykjavík hefur sérhæft sig í sýningarhaldi fram- sækinna listamanna á alþjóðlegum grunni: Edda Jónsdóttir, staðarhaldar- inn í i8, hefur safnað að sér hópi íslenskra og erlendra myndlistarmanna, bæði af eldri kynslóð þeirra list- manna sem hafa einkum starfað í konseft-listinni og þeim yngri sem leita víð- ar. Úr verður skemmtileg blanda. Um helgina hefst sýning í i8 þar sem bandaríski listamaðurinn Spencer Tunick sýnir ný verk sem spruttu hér á landi í fram- haldi af glæsilegri sýningu Lista- safns Akureyrar í fyrra. Mun það hafa verið stærsta yfirlitssýning sem efnt hefur verið til á verk- um Tunicks. Hann kom af því til- efni hingað til lands og notaði tækifærið til að vinna hér nokkur verk sem eru ögn smærri í snið- um en hin stóru verk hans: í síð- ustu viku var hann að störfum í Mexíkó-borg og kallaði sér til að- stoðar átján þúsund borgarbúa sem berstrípuðu sig fyrir stóran gjörning á einu aðaltorga borg- arinnar fyrir myndatöku. Tun- ick setti persónulegt met í þess- ari myndatöku þegar kemur að fjölda nakinna en fyrra metið setti hann í Barcelona þegar sjö þúsund Spánverjar stripluðust fyrir hann í nafni listarinnar. Vissulega hefur nekt mannslík- ama í hundraða eða þúsunda tali vakið mikla athygli, mun meiri en lokaniðurstaða gerninganna þar sem Tunick stillir massa af líköm- um upp sem hráefni með tiltekn- um andblæ á kunnum opinberum stöðum. List hans er með tvennum hætti: fyrst í gerningnum sjálfum sem býr til nýtt rými á kunnug- legum stað og síðan í úrvinnsl- unni: myndirnar vekja margvís- leg hugrenningatengsl og verð- ur spennandi að sjá hvernig hann túlkar íslenskt landslag í borg og sveit með nöktum líkömum. Sýningin í i8 inniheldur hátt í tug verka og eru fjögur þeirra tekin hér á landi: þau eru gefin flest út í þremur eintökum og eru frá því að vera stór, 120x150 cm, en hin minnstu 50x70 cm. Þau eru öll til sölu og gefst því íslenskum kaupendum einstakt tækifæri til að eignast verk eftir umtalaðan og áhrifamikinn listamann. Sýningin verður opnuð á laugardag kl. 16 og er hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Tunick sýnir fólk og land í i8 8 9 10 11 12 13 14 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.