Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2007, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 09.06.2007, Qupperneq 28
Hönnunardeild Fjölsmiðjunnar efnir til listsýningu í Gallerí Ótukt í Hinu húsinu. Sýningin, sem ber heitið „Óslípaður demantur“ verður opnuð í dag klukkan fjögur. Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-24 ára, sem stend- ur á krossgötum. Þar gefst ungu fólki tækifæri til að þjálfa sig fyrir almenn- an vinnumarkað eða áframhaldandi nám. Smiðjan var sett á laggirnar árið 2001 og eru deildirnar alls átta talsins. Hönnunardeildin er nýjasta viðbótin. „Markmiðið er að nemar fjöl- smiðjunnar fari þaðan sterkari einstaklingar. Með hæfni til að kom- ast í framhaldsnám eða út á hinn al- menna vinnumarkað,“ segir Sigríður Björk Ævarsdóttir, iðnhönnuður, sem er í forsvari fyrir hönnunardeild Fjöl- smiðjunnar. Í deildinni eru átta nemendur sem allir taka þátt í sýningunni „Óslípaður demantur“. Nafn sýningarinnar vísar í efni listmunanna sem allir eru gerðir úr endurnýtanlegum neysluvörum. „Efnisviður listsköpunarinnar er allt hlutir sem fólk hefur hent. Svo þetta er endurunnin og vistvæn list,“ segir Sigríður Björk. Fjölsmiðjan leitast við að vera í góðum tengslum við vinnumarkaðinn og reynir að vera með félagsleg úr- ræði að sögn Sigríðar Bjarkar. Fyrir- mynd Fjölsmiðjunnar er sótt til Dan- merkur þar sem slíkar smiðjur hafa verið reknar um árabil. Stofnaðilar smiðjunnar eru Rauði krossinn, félags- málaráðuneytið, Vinnumálastofnun og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæð- inu. Menntamálaráðuneyti tekur þátt í rekstri með framlögum. Sýningin „Óslípaður demantur“ verður opnuð laugardaginn 9. júní kl. 16 í Gallerí Ótukt, Hinu húsinu Póst- hússtræti 3-5. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-17 og stendur til 23. júní. Lokað laugardaga og sunnu- daga. Allar nánari upplýsingar um Fjölsmiðjuna er að finna á: www.fjol- smidja.is Friðarverðlaunahafi kemur í heiminn „Ég fer til Ísrael minnst tvisvar á ári. Ég tala reiprennandi hebresku og dreymir alltaf á hebresku þegar ég er í Ísrael.“ Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu Agnesar Guðnýjar Haraldsdóttur Ólafur Bjarki Ragnarsson Sigríður Ólafsdóttir Pétur Már Pétursson Ragnar Ólafsson Hólmfríður Jóna Guðmundsdóttir Kristinn Ólafur Ólafsson Helga Þórisdóttir Haraldur Ólafsson Helgi Ólafsson Wanpen Srima Ólafsson Björg Kristín Ragnarsdóttir Sigurgeir Árni Ægisson Pétur Bjarki Pétursson Kolbrún Gísladóttir Dagbjört Svana, Davíð Már, Agnes Ólöf, Ólafur Bjarki, Ólöf Kolbrún, Sigríður Kolbrún, Guðný, Agnes, Sigríður Pálína og Ægir Frímann. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ólöf Ólafsdóttir frá Syðra-Velli, Grænumörk 2, Selfossi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju mánudaginn 11. júní kl. 13.30. Ingólfur Kristmundsson Elín Magnúsdóttir Eyjólfur Kristmundsson Jóhanna Þorsteinsdóttir Ólafur Kristmundsson Halldóra Óskarsdóttir Barnabörn og langömmubörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, sonur, tengdasonur og bróðir, Sveinn Steindór Gíslason húsasmíðameistari, Arnarheiði 20, 810 Hveragerði, lést á Sjúkrahúsi aðfaranótt fimmtudagsins 7. júní. Útförin verður auglýst síðar. Magnea Ásdís Árnadóttir Árni Steindór Sveinsson Jóhanna Sigurey Snorradóttir Snorri Þór og Eva Björg Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir Þorsteinn Karlsson Ásdís Erla, Katrín Ósk og Bjarkar Sveinn Eva Rós Sveinsdóttir Sigurbjörg Steindórsdóttir Árni St. Hermannsson Ástkærmóðirokkar, tengdamóðir, ammaog langamma, Halldóra Gísladóttir Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 3. júní. Útförin fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 12. júní kl. 13.00. Bragi Benediktsson Kristín Eiríksdóttir Gísli Benediktsson Erna Kristín Bragadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Hafliði Ottósson Aðalstræti 4, Patreksfirði, sem lést sunnudaginn 3. júní, verður jarðsunginn frá Patreksfjarðarkirkju þriðjudaginn 12. júní kl. 14.00. Ragnar Hafliðason Áslaug Sveinbjörnsdóttir Rafn Hafliðason Anna Gestsdóttir Torfey Hafliðadóttir Ottó Hafliðason Guðrún Hafliðadóttir Ari Hafliðason Guðrún Leifsdóttir Róbert Hafliðason Sigurósk Erlingsdóttir barnabörn og barnabarnabörn 80 ára Svava Þuríður Árnadóttir frá Bala í Þykkvabæ, nú búsett að Ástjörn 3, Selfossi, er áttatíu ára í dag, 9. júní. Svava heldur upp á daginn með fjölskyldu sinni og verður að heiman í dag. Alúðarþakkir til þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Ólafs Auðunssonar frá Ysta-Skála, Stuðlaseli 15. Sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæslu og B-6 LSH í Fossvogi, sem önnuðust hann í veikindunum. Áslaug Ólafsdóttir Guðrún Ólafsdóttir Auður Ólafsdóttir Guðmundur Tryggvi Sigurðsson Ólafur Haukur Ólafsson Sigrún Konráðsdóttir Þorri Ólafsson Guðný Gísladóttir. AFMÆLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.