Fréttablaðið - 09.06.2007, Side 40

Fréttablaðið - 09.06.2007, Side 40
1. Gamaldags reykelsi frá Tiger, 400 kr. 2. Ilmolíur með skemmtilegum sumarlyktum. Olíurnar kosta 590 kr. og brennarinn 1.290 kr. Hvort tveggja fæst í Body Shop. 3. Ilmkerti úr soja- vaxi. Kertið kostar 1.900 kr. en einnig er hægt að kaupa áfyll- ingar í Aveda. 4. Þrískipt ilmkerti þar sem hver litur hefur mismunandi lykt. Fæst í Blóma- vali og kostar 1.649 kr. 5. Ilmmolar með glimmeri og ilm- úði frá L´Occitane í Kringlunni. Molana má setja í skúffur og skápa og kostar askj- an 3.295 kr. Úðinn er hannaður fyrir lín og föt og kostar 980 kr. Ilmandi hlutir á heimilið Flestum þykir lykt segja mikið um fólk. Góð lykt er aðlað- andi en vond eða þung lykt er fráhrindandi. Þetta á ekki aðeins við um fólkið sjálft heldur einnig um heimili þess. Mikið úrval er til af ilmefnum sem lífga upp á heimilið og engin ástæða til að láta þungt loft eða matarlykt liggja áfram í loftinu. Á rigningar- dögum er líka tilvalið að kveikja á kertum eða reykelsi og njóta alvöru sumarlyktar, sem lítið fer fyrir úti við. 5 3 1 2 4 Að slaka á í baði með ilmkertum og olíum endurnærir sálina. ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Hinar vinsælu dönsku bókahillur komnar aftur Tekk - Kirsuberja - Hlynur Hringið og biðjið um mynda- og verðlista 9. JÚNÍ 2007 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.