Fréttablaðið - 09.06.2007, Síða 80

Fréttablaðið - 09.06.2007, Síða 80
Fyrsta sólóplata Færeyings- ins Jógvans Hansen, sigur- vegara X-Factor, kemur út á mánudag. Freyr Bjarna- son spjallaði við Jógvan og komst að því að þar er á ferðinni jarðbundinn og rólegur piltur. Platan heitir einfaldlega Jógvan og inniheldur ellefu lög. Á meðal þeirra er I Keep on Searching sem Jógvan samdi ásamt Pætur við Keldu, X-Factor lagið Every Day eftir Óskar Pál Sveinsson og Stefán Hilmarsson og All Be- cause of You eftir Vigni Snæ Vig- fússon, sem er jafnframt upp- tökustjóri plötunnar. Jógvan segir það mikil forrétt- indi að fá að gefa út sína fyrstu sólóplötu á Íslandi en tekur fram að hann hafi áður gefið út efni í Færeyjum með hljómsveitinni Aria. Fyrsta lagið á sólóplötunni, Rooftop, var einmitt gefið út af þeirri sveit. Jógvan segist hafa notið góðs af fyrirtaks aðstoðarmönnum við gerð sólóplötunnar. „Þetta eru bara snillingar og ég vona að ég geti unnið meira með þeim. Það var auðvitað frábært að fá þennan plötusamning en það er ekki á hverjum degi sem maður fær að vinna með svona frábæru fólki,“ segir Jógvan. Hann telur að þátttakan í X- Factor hafi hjálpað sér mikið sem tónlistarmanni. „Það er rosalega mikill skóli í því, bæði í söngnum og að koma fram. Maður lærir líka að höndla pressuna eftir að hafa staðið í tólf vikur fyrir framan íslensku þjóðina og látið hana dæma sig.“ Jógvan starfar sem hárgreiðslu- maður og ætlar ekki að gefa það starf upp á bátinn fyrir tónlistina. „Aðalatriðið er að gleyma ekki hvaðan maður kemur,“ segir hann. Tónlistarmaðurinn Sting er í miklu uppáhaldi hjá Jógvan. „Ég elska hvernig hann blandar djassi og poppi saman. Þessi tónlist er ekki endilega létt fyrir eyrun en hún er vitræn. Textarnir eru nátt- úrlega snilld og ég get hlustað á þá næstum því alla aftur og aftur og tengt þá við sjálfan mig.“ Jógvan vonast eftir skemmtilegu sumri og ætlar hann að reyna að syngja eins víða og hægt er. Einnig ætlar hann að halda áfram að semja lög og vonast til að eiga fleiri á næstu plötu sinni. „Ég er kannski ekki besti lagahöfundur í heimi en ég held að ég geti alveg lagt mitt af mörkum. Ég er mjög félagslyndur og finnst skemmti- legast að vinna með öðrum. Ég nenni ekki að vera einn allan dag- inn og semja og semja.“ Útgáfutónleikar vegna nýju plötunnar verða haldnir í Smára- lind laugardaginn 16. júní. Sérstak- ir gestir verða Hara-systurnar frá Hveragerði sem einmitt skráðu Jógvan í X-Factor. HOSTEL 2 kl. 6, 8 og 10 18 THE LAST MIMZY kl. 2, 4, 6 og 8 L DELTA FARCE kl. 8 og 10 10 SPIDERMAN 3 kl. 2 og 5 10 SHOOTER kl. 10 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 2 og 4 -450 kr.- L - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMBIO.IS ÁLFABAKKA THE REAPING kl. 11:30 16 BLADES OF GLORY kl. 1:50 - 3:50 12 ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L GOAL 2 kl. 1:50 7 OCEAN´S 13 kl. 3:50 - 5:30 - 6:30 - 8 - 9 -10:40-11:30 7 OCEAN´S 13 VIP kl. 5:30 - 8 - 10:40 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 10 PIRATES 3 VIP kl. 2 ZODIAC kl. 6 - 9 16 AKUREYRI OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:15 7 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4 - 8 10 MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 L ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 6 L KRINGLUNNI OCEAN´S 13 kl. 5:30 - 8 - 10:30 7 PIRATES 3 kl. 2:15 - 4:15 - 6:15 - 8:15 10 ZODIAC kl. 10 16 ROBINSON ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:30 L MR. BEAN kl. 2 L DIGITAL DIGITAL-3D DIGITAL 45.000 gestir www.SAMbio.is 575 8900 HÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA KEFLAVÍK OCEAN’S 13 kl. 8 - 10:30 12 GOAL 2 kl. 2 - 5:30 L PIRATES 3 kl. 2 - 5:30 - 9 7 HOSTEL 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10 HOSTEL 2 LÚXUS kl. 3.40-5.50 - 8 - 10.10 THE LAST MIMZY kl. 1.30 - 3.40 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 1 - 5 - 9 FRACTURE kl. 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING* kl. 1.30 - 3.45 - 5.50 SPIDERMAN 3 kl. 2 - 5 - 8 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 HVERNIG LEYSIRÐU MORÐMÁL ÞEGAR ÞÚ ERT FÓRNARLAMBIÐ? MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM THE SIXTH SENSE SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á SÍMI 530 1919 THE HOAX kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 28 WEEKS LATER kl. 3 - 6 - 8 - 10 UNKNOWN kl. 8 - 10.10 THE PAINTED VEIL kl. 3 - 5.30 IT´S A BOY GIRL THING* kl. 5.45 - 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 3 *SÍÐUSTU SÝNINGAR HOSTEL 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE INVISIBLE kl. 4 - 6 - 8 - 10 28 WEEKS LATER kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ANNAÐ LÍF ÁSTÞÓRS kl. 4 18 10 14 10 12 16 16 10 18 16 16 14 HOSTEL 2 kl. 6 - 8 - 10 28 WEEKS LATER kl. 8 - 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4.20 SPIDERMAN 3 kl. 4.20 18 16 10 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi af 28 Days Later. Myndin hefur hlotið frábæra dóma. Robert Carlyle er viðurstyggilega STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu QUENTIN TARANTINO KYNNIR Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag og mánudagSparBíó* 450kr PIRATES 3 KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KEFL. KL 4 Á AKUREYRI. BLADES OF GLORY KL. 1:50 Í ÁLFABAKKA www.SAMbio.is GOAL 2 KL. 1:50 Í ÁLFABAKKA, 1 Í KEFL. MEET ROBINS. KL. 1 Í ÁLFABAKKA OG KL 6 Á AKUREYRI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.