Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2007, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 09.06.2007, Qupperneq 88
Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga Grilluð pylsa og gos um helgina 150,-195,- Sumarið er tíminn... 395,-SKINA ljósasería56 perur lauf 6 m 1.995,- SOMMAR pappírsdúkur 6x1.2 m ýmsir litir SKINA ljósasería 5 perur fuglar 1.495,- SOLKATT ísskeið L17 cm 95,-/stk. SOMMAR plastpokar 10 stk. 24x20 cm ýmsir litir 150,- SOMMAR flugnaspaði 2 stk. L47 cm ýmsir litir SOMMAR íspinnamót H10 cm ýmsir litir 195,- SOMMAR kökuhjálmur Ø35 cm ýmsir litir PLATTA gólfklæðning L45xB45 cm gegnheill akasíuviður 450,- SKINA hangandi sería L100xB160 cm 48 perur 1.995,- ÄPPLARÖ stóll m/örmum L62xB62xH82 cm gegnheill akasíuviður 5.290,- ÄPPLARÖ bekkur L117xB62xH80 cm 7 .990,- ÄPPLARÖ felliborð L140/260xB78xH72 cm 13.990,- gegnheill akasíuviður ÄPPLARÖ hægindastóll L80xB63xH103 cm gegnheill akasíuviður 5.290,- SOMMAR strandpoki 45x45 cm marglitur SOMMAR gerviblóm 3 stk. prestabrá H60 cm 295,- um helgina 290,- Grænmetisbuff með graslaukssósu, kúskús og grænmeti SKINA RUND ljósasería 100x160 cm 1.495,-/stk.95,- 65,-395,- 795,- STJÚPUR sumarblóm 20 stk. ýmsir litir FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is Að aldagömlum sið ákvað ég fyrir nokkrum dögum að bregða mér suður á bóginn og freista þess að njóta lífsins í þægi- legu loftslagi, frír og frjáls í lög- bundnu sumarfríi. Þegar þetta er skrifað er ég kominn með 15 moskítóbit og hverju þeirra hef ég að sjálfsögðu tekið fagnandi enda ekki á hverjum degi sem maður getur gengið um á bol og stutt- buxum utandyra og sjálfsagt að einhver greiðsla, eða fórn, komi í staðinn. för minni um gnægtarlendur suðrænna slóða, þar sem ávext- ir vaxa á hverju tré, hef ég meðal annars leitt hugann að því hvern- ig Íslendingar, hinir nýríku eyj- arskeggjar, hafa í gegnum tíðina upplifað sig sem slíkir í útlönd- um. Margt hefur breyst. Það þótti, fyrir það fyrsta, töluvert merki- legra hér áður fyrr að fara til út- landa. Ekki þóttu það heldur lítil forréttindi hér í eina tíð að versla í Fríhöfninni á leiðinni heim. Mörg fjölskyldan tvístraðist í afstöðu sinni til þess sígilda deilumáls í þeim kringumstæðum, hvort kaupa ætti After Eight eða Mac- intosh, og varð valkvíðinn jafnvel hinu rólegasta fólki að falli. sinni þótti líka gríðarlega áríðandi að Íslendingar í útlönd- um sendu póstkort heim. Þetta gat verið ansi langdreginn bis- ness. Þegar verst lét í mínu til- viki voru póstkortin ekki skrifuð fyrr en í vélinni á leiðinni heim og póstlögð á Keflavíkurflug- velli. Nú hafa SMS-skeyti blessun- arlega tekið við þessu hlutverki, auk þess sem nokkuð auðveldara er að slá á þráðinn heimshorna á milli. Spurningin er hins vegar sú hvort þessi bylting í fjarskipta- tækni hafi miklu breytt um það hvert innihald þessara samskipta er. Mig grunar að mörlandinn sé farinn að tjá sig af nokkuð meiri yfirvegun um ferðir sínar til út- landa, og hin einlæga undrun yfir dásemdum fjarlægra slóða hafi látið undan og vikið fyrir meiri veraldarvisku. á nokkur klassísk þemu – byggð á eigin reynslu – í póstkort- um Íslendinga heim til sín frá sum- arleyfisstöðum í útlöndum á ofan- verðri 20.öld: Þema 1) „Bjórinn er ekkert smá ódýr hérna! Hálfur lítri kostar bara 50 krónur.“ Þema 2) „Það er ekkert smá heitt hérna. Það er heitara úti en inni. P.s. Það var al- gjör óþarfi að taka með sér jakka.“ Þema 3) „Klósettin eru ekkert smá skrýtin hérna. Maður pissar ofan í gat í gólfinu!“ Þema 4) „Það er ekk- ert smá hvað menn keyra hratt hérna á hraðbrautunum. Við keyrð- um á 120 og bílarnir brunuðu fram úr okkur.“ Þema 5) „Ég er orðin(n) ógeðslega brún/brúnn.“ af þessu tagi eru, að ég held, orðin afar sjaldgæf. Í ljósi þess myndi ég vilja gera það að tillögu minni – héðan úr friðsemd sólarlandanna – að Þjóðminjasafnið stæði fyrir söfnun á öllum þessum póstkortum Íslendinga heim til sín. Þau yrðu til minningar um hugar- far sem áður var og yrðu uppi- staða í stórkostlegri sögusýningu sem sýndi vegferð heillar þjóðar úr fátækt til ríkidæmis, með við- komu í einlægri gleði. Póstkort
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.