Tíminn - 30.11.1980, Síða 31

Tíminn - 30.11.1980, Síða 31
Sunnudagur 30. nóvember 1980. ii !1 ll!. íl !lH i 39 flokksstarfið Hádegisfundur SUF verður haldinn miðvikudag- inn 3. des. kl. 12.00 að Rauðarárstíg 18, (fundar- herbergi) Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið Á fundinn kemur Guðmundur G. Þórarinsson alþm. Allir velkomnir. Jólabasar ! Félags framsóknarkvenna i Reykjavik verður á j Hótel Heklu 6. des. og hefst kl. 2 e.h. Eins og á | undanförnum árum verður þarna margt góðra | muna á góðu verði. Ullarvörur, rúmfatnaður, jólavörur, kökur, lukkupakkar og svo laufabrauðið vinsæla. | Tekið verður á móti munum á fimmtudag til kl. | 119.00 að Rauðarárstig 18 og kökum á laugardag frá kl. 9 f.h. Stjórnin. Jólabingó F.R. Hið viöfræga jólabingó F.R. veröurhaldiö i Sigtúnifimmtudaginn 4. des. Húsiö veröur opnað kl. 19.30. Spilaöar veröa 18 umferöir og vinningar hver öðrum glæsilegri. Framsóknarfélag Reykjavikur Framsóknarforeldrar Sölubörn Börn og unglingar aflið ykkur aukatekna fyrir jólin með þvi að selja hin vinsælu jóladagatöl sem gilda sem 24 happadrættismiðar. Upplýsingar hjá FUF Rauðarárstig 18, s. 24480. Árshátíð SUF frestað Af óviðráðanlegum orsökum er árshátíð SUF frestað um óákveðinn tíma. Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar Veröur haldinn i Framsóknarhúsinu Sauðárkróki laugardaginn 6. des. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þingmenn flokksins í kjör- dæminu mæta á fundinn. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi veröur haldið i Hlégaröi I Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Avörp og umræður, Steingrimur Hermannsson formaöur Fram- sóknarflokksins, Jóhann Einvarðsson, alþingismaður og Guöni Agústsson, formaður SUF. Stjórn kjördæmissambandsins Jóladagatöl SUF Nú eru á leiöinni i pósti jóladagatölin vinsælu sem jafnframt eru miðar i jólahappdrætti SUF. A meðalfjölda glæsilegra vinninga eru fjögur 10 gira reiöhjól frá Hjól og Vagnar hf.24 vinningsmöguleikar eru meðhverju dagatali, þvi dregið er daglega frá 1.-24. des. Framsóknarfólk. látiðekkihappúrhendisleppaoggeriðskilfljóttogvel. SUF * Arnesingar - Framsóknarvist 3ja kvölda spilakeppni framsóknarfélaganna i Árnessýslu verður i Árnesi 5. des. Góð verðlaun á hverjukvöldi. Heildarverðlaun verða írlandsferð fyrir 2.á vegum Samvinnuferða. Ávarp flytur Böðvar Bragason sýslumaður Hvolsvelli. Framsóknarvist STILLI HITAKERFI • ALHLIÐA PÍPULAGNIR EYJAN eftir Peter Benchley í þýðingu Jóhönnu Kristjónsdóttur og Illuga Jökulssonar , Bókaútgáfan örn og örlygur h.f. hefur sent frá sér bókina Eyjan eftir bandariska rithöf- undinn Peter Benchley i þýðingu Jóhönnu Kristjánsdóttur og 111- uga Jökulssonar. Peter Benchley er sennilega þekktasti spennu- sagnahöfundur heims um þessar mundir, ekki sist vegna þess að frægar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir sögum hans. Ber þar fyrst að nefna „Jaws” (ókindin) og „The Deep” (Djúpið) en báður þær myndir hafa verið sýndar, hérlendis. Nú hefur einnig verið gerð kvikmynd eftir Eyjunni, og hún sýnd við gifurlega aðsókn viða um lönd. Bókin Eyjan fjallar um banda- riskan blaðamenn Blair Maynard, sem tekur sér það fyir hendur að kanna orsakir þess aö fjölmargir bátar hverfa sporlaust i Karabiska hafinu. Er magn- þrunginspenna i bókinni frá upp- hafi til enda. Berin á lynginu, Gestir í gamla trénu og Briggskipið Bláliljan Setberg hefur gefið út skáldsög- una „Gleym mér ei” eftir amerisku skáldkonuna Danielle Steel, en hún hefur getið sér gott orð sem höfundur ástarsagna. 1 heimalandi hennar, Bandarikjun- um, seljast sögur hennar i mikl- um mæli og hafa bækur hennar verið þýkkar á mörg tungumál. 1 „Gleym mér ei” litur Diana, aðalpersóna bókarinnár, um öxl eftir 18 ára hjónaband. Hana hafði dreymt um frama á lista- brautinni. En eftir að hún hitt Marc hélt hún sig öðlast þá ást og öryggi sem hún saknaði svo sárt eftir föðurmissinn — og óskaði þess eins að ala honum son. En óvæntir atburðir leiddu til þess að Diana stóð frammi fyrir örlaga- riku uppgjöri. Bókin er 190blaðsiður. Þýðandi Arngrimur Thorlacius. „Gleum mér ei” er fyrsta skáldsagan eftir Danielli Steelsem kemur út á islensku, og fleiri munu fylgja á eftir. Berin á lynginu koma nú út I annarri útgáfu. Bókin kom út hjá Bjöllunni 1977, seldist upp og hef- ur verið ófáanleg um skeið. Vin- sældir bókarinnar urðu til þess að hún var endurútgefin og ákveðið að gefa út Gesti i gamla trénu. Þessar bækur eru baðar úr norrænum barnabókaflokki, Barndomslandet. Fjórir sérfrð- ingar um lesefni barna hafa valiö 1 hann ljóð, söngur, leiki og ævin- týri og leitað viða fanga I löndum heims. Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt báðar bækurnar og aukið við islensku efni. Briggskipið Bláliljanfékk verð- laun Bonniers útgáfufyrirtækis- ins 1955 sem besta sænska barna- bókin það ár. Ari slðar hlaut hún Nilla Hólmgerissonar skjöldinn, virtustu barnabókarverðlaun Svia. Þýöandinn, Guðni Kolbeins- son, las söguna i islenska útvarp- ið fyrir fáum árum. Otgáfa Briggskipsins Blálilj- unnar markar upphafiö að nýjum bókaflokki, Sagnavali Bjöllunnar. 1 honum verða úrvalsbækur frá ýmsum löndum, einkum ætlaðar börnum og unglingum. t Eiginkona min og móðir okkar Laufey Jónsdóttir Stangarhoiti 12. Verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudaginn 2. desember kl. 13,30 Jörgen Þorbergsson Agnar Jörgensson, Svana Jörgensdöttir, Sigurður Jörgenson, Asa Jörgensdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Erlendur Björnsson, sýslumaður og bæjarfógeti, Seyöisfirði lést á Landakotsspitala 26. nóvember. Minningarathöfn fer fram i Fossvogskirkju miðvikudag- inn 3. desember kl. 10.30. Útför verður gerð frá Seyðisfjarðarkirkju föstudaginn 5. desember kl. 14.00. Katrin Jónsdóttir Jón Erlendsson, Jóhanna Sigriöur Siguröardóttir, Kristbjörg Erlendsdóttir, Björn Erlendsson, Sigriöur Agústa Asgrimsdóttir, Halldóra Erlendsdóttir, ólafur Viöir Björnsson, Hákon Erlendsson, Ermenga Stefánia Björnsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.