Fréttablaðið - 20.06.2007, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2007
Komatsu-vélarnar eru nú búnar gervigreind sem tryggir betri nýtingu eldsneytis.
FRÉTTABLAÐIÐ/ÖRLYGUR HNEFILL
W W W . T R I M B L E . C O M / S P E C T R A ÍSMAR hf, Síðumúla 28, 108 Reykjavík, Simi 510-5100 Fax 510-5101 © Copyright 2007 Trimble Navigation Limited. All rights reserved. CI-024-IS (01/07)
Ísmar er leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á Spectra Precision Laser fyrir
húsbyggjendur og jarðverktaka. Með því að velja fagaðila ertu kominn í
fremstu línu hvað varðar hagræðingu og aukin afköst á vinnustað.
Búnaður í öllum verðflokkum – Fyrir alla verktaka og iðnaðarmenn
LEIÐANDI TÆKNI • TRAUST ÞJÓNUSTA • ÖRUGG VERKLOK
Síðumúla 28 | 108 Reykjavík
Sími 510 5100 | ismar@ismar.is
Flugumýri 28 · 270 Mosfellsbæ
Sími 544 2090 · Fax 544 2091
www.global-taeki.com
Global-tæki ehf. eru umboðsaðilar
fyrir Dieci á Íslandi
Bjóðum 35 mismunandi útfærslur af Dieci skotbómulyfturum sem sérsniðnar eru
að þörfum hvers og eins. Lyftihæð frá 6 metrum upp í 25 metra, með eða án
snúnings. Margskonar aukahlutir fáanlegir s.s. körfur, gafflar, kranar, vinnupallar,
gripklær og skóflur. Dieci hefur þróað og hannað skotbómulyftara frá árinu 1985
og er nú þriðji stærsti framleiðandi skotbómulyftara í heiminum.
Nánari upplýsingar og ráðgjöf veita sölumenn okkar í síma 544 2090.
VIÐ TEYGJUM OKKUR
AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM
Stýranlegir jarðborar
• Getur borað allt að 250 m á dag.
• Sá eini í landinu sem borar í gegnum klappir allt að 400 m frá 6” – 12” göt.
• Borar allt að 300 - 600 m í einu.
• Borar fyrir nýjum lögnum.
• Mjög nákvæmur.
• Minna jarðrask og litlar tafir.
• 60 - 800 mm sverleiki.
• Borum undir ár, götur og vötn.
• Erum með 3 stærðir af borum.
JT 4020
JT 520
Glussakerfið er eins konar
vöðvakerfi vinnuvélar, til
dæmis í hjólagröfum eða
beltagröfu. Hönnun þess, afl
og snerpa ræður því hve mikl-
um afköstum stjórnandi nær
með tækinu.
Virkni glussakerfis gegnir lykil-
hlutverki varðandi eldsneytisþörf
vinnutækis. Sparneytni skiptir
miklu meira máli nú en áður, bæði
vegna hærra eldsneytisverðs og
vegna hertra krafna um hreinni
útblástur. Komatsu hefur brugð-
ist við þessum kröfum með því að
hanna tölvustýringu sem tryggir
að hámarksafköst tækis náist með
lágmarksmagni eldsneytis. Kerf-
ið, sem meðal annars byggir á
gervigreind, nefnist HydrauMind,
en það bregst á forritaðan hátt við
boðum frá skynjurum sem nema
og skrá jafnóðum álag á hina ýmsu
hluta tækisins.
HydrauMind-kerfið er byggt á
niðurstöðum hermilíkana sem þró-
unardeild Komatsu vann að árum
saman. Tæknin var því þegar
þrautreynd þegar hún kom fyrst
í Dash-6-gröfunum fyrir nokkrum
árum en þær gröfur eru að öllu
leyti glussaknúnar.
HydrauMind-tölvustýring-
in tryggir ávallt rétta beitingu
vinnutækis við ólíkar aðstæður
hvert sem álagið kann að vera. Það
þýðir að þjálfun tækjastjóra á Ko-
matsu-gröfu tekur skemmri tíma
því með HydrauMind getur jafn-
vel byrjandi unnið eins og reynd-
ur tækjastjóri.
Gervigreind stýrir
eldsneytisnotkun