Fréttablaðið - 20.06.2007, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 20.06.2007, Blaðsíða 16
 20. JÚNÍ 2007 MIÐVIKUDAGUR8 fréttablaðið verk að vinna Menn tóku sér hvíld frá störfum til að brosa til ljósmyndarans. Stærðin ógurleg Hörður Sveinsson ljósmyndari Fréttablaðsins heimsótti Kára- hnjúka á dögunum. Svæðið er ólíkt því sem menn þekkja hér- lendis enda kemur fólkið sem vinnur þar víða að úr heiminum. Stærðin á öllu er ógurleg og vinnuvélarnar gríðarlega miklar. Vélin fylgist með manninum að verki. Mennirnir eru smáir í samanburði við sköpunarverkið. Trukkarnir bíða fyrirmæla í röðum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.