Fréttablaðið - 20.06.2007, Page 16

Fréttablaðið - 20.06.2007, Page 16
 20. JÚNÍ 2007 MIÐVIKUDAGUR8 fréttablaðið verk að vinna Menn tóku sér hvíld frá störfum til að brosa til ljósmyndarans. Stærðin ógurleg Hörður Sveinsson ljósmyndari Fréttablaðsins heimsótti Kára- hnjúka á dögunum. Svæðið er ólíkt því sem menn þekkja hér- lendis enda kemur fólkið sem vinnur þar víða að úr heiminum. Stærðin á öllu er ógurleg og vinnuvélarnar gríðarlega miklar. Vélin fylgist með manninum að verki. Mennirnir eru smáir í samanburði við sköpunarverkið. Trukkarnir bíða fyrirmæla í röðum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.