Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 34
Eftirspurn eftir hreinlætis- vörum frá Sonett eykst í Evrópu. Starfsmenn Sonett voru nýlegar staddir hérlendis til að kynna hrein- lætisvörur fyrirtækisins, sem eru framleiddar með umhverfisvæn sjónarmið að leiðarljósi, og njóta síaukinna vinsælda. „Í grunninn gera þrír þættir vör- urnar okkar alveg einstakar,“ útskýrir Beathe Oberdorfer, full- trúi Sonett, sem flutti fyrirlestur um innihald og virkni hreinlætis- varanna í versluninni Yggdrasil, ásamt Gerhard Heid. „Í fyrsta lagi notum við eingöngu efni sem leys- ast alveg upp með eðlilegum hætti úti í náttúrunni og eru ekki ofnæm- isvaldandi. Í öðru lagi notum við nánast eingöngu olíur, sem verða til með lífrænni ræktun. Síðan en ekki síst eins hreint vatn og völ er á.“ Að sögn Beathe eiga þessi atriði sinn þátt í því að gera Sonett-hrein- lætisvörurnar einstakar út frá vist- vænu sjónarhorni og hafa þær hlotið viðurkenningu fyrir stimpl- ana ecogarantine og ecocontriol, sem eru gefnir út frá ströngum mælikvarða um umhverf- isvænar vörur. Auk þess eru Sonett- hreinlætisvörurnar unnar úr hráum jurta- og stein- efnum og þar af leiðandi lausar við kemísk efni, ens- ími, litar-, lyktar- og rot- varnarefni. Bleikiefni eru síðan ekki í sjálfu þvotta- efni fyrirtækisins, heldur í sérstökum umbúðum sem fylgja með í pakkningun- um. Beathe segir rotvarn- ar- og ilmefnin einmitt vera eina helstu orsakavalda ofnæmis. „Svo hættir ilmefnum dæmigerðra hreinlætis- vara til að sitja eftir, safna í sig skít og menga andrúmsloftið,“ bendir hún ennfremur á. „Þannig að þótt yfirborðsóhreinindi séu ef til vill á bak og burt, fylgja því ýmsir ókost- ir að nota þessi dæmigerðu hreinsiefni.“ Þess má loks geta að vörurnar frá Sonett eru í síauknum mæli að ryðja sér til rúms í Evrópu, þótt Beathe viðurkenni að hlutur umhverfisvænna hreinlætisvara sé enn lítill á markaðnum. „Vonandi á það bara eftir að breytast, enda um góðar og skil- virkar vörur að ræða. Svo ekki sé nú talað um umhverfisvænar.“ Umhverfismál í öndvegi DALTON Litir: Ljós / Beige – Ólífugrænn – Malt-brúnn 3ja sæta Verð áður 109.000 kr. Nú 87.200 kr. Svefnsófi Verð áður 159.000 kr. Nú 127.000 kr. Stóll Verð áður 82.000 kr. Nú 65.600 kr. Skemill Verð áður 48.000 kr. Nú 38.400 kr. 550 5600 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.