Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2007, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 21.06.2007, Qupperneq 77
Fullt af nýjum skemmtilegum dýru m sem gaman er að leika við „Við fundum fyrir áhuga en ég átti nú ekki von á þessu,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Concert, en 1.500 miðar á tónleika Chris Cornell seldust upp á 20 mínút- um í Mastercard-forsölu í gærmorgun. Er þessi sala ein sú allra mesta sem átt hefur sér stað hér á landi, en hún toppar þó ekki miða- söluna á nýlega tónleika Josh Groban þar sem rúmlega 2.000 miðar voru seldir á tæp- lega fimm mínútum. Cornell, sem er fyrr- um söngvari rokk- sveita á borð við Au- dioslave, Soundgarden og Temple of the dog, heldur tónleika í Laugardalshöll 8. september og mun almenn miðasala hefjast á morg- un á vefsíðunni midi.is og í verslunum Skíf- unnar og BT. Að gefnu tilefni bætti Ísleifur því við að það yrðu að- eins þessir einu tón- leikar með Cornell. „Það er ekki fræði- legur möguleiki á að öðrum tónleikum verði bætt við,“ segir Ísleifur. Miðar í forsölu ruku út Fjölmiðlar í Bandaríkjunum halda því nú fram að leikarahjónin Katie Holmes og Tom Cruise eigi von á sínu öðru barni en fyrir eiga þau eins árs gamla dóttur, Suri. Haft er eftir vinum hjónanna að þau hafi sagt sínum nánustu tíðind- in og þau séu himinlifandi yfir að eiga von á öðru barni. „Hún glóir af hamingju,“ er haft eftir vinkonu Katie í The Sun. Talsmaður Cruise neitaði reynd- ar fullyrðingunum í gær og sagði að þau hjón ættu ekki von á öðru barni. Hins vegar eiga fjölmiðlar bágt með að trúa þeim staðhæfing- um og benda máli sínu til stuðn- ings á nýlegar myndir af Katie. Katie og Tom voru í Madrid um helgina þar sem þau voru viðstödd þegar vinur þeirra David Beck- ham varð spænskur meistari í fót- bolta. Eftir leikinn sóttu banda- rísku leikarahjónin gleðskap sem félag Beckham, Real Madrid, stóð fyrir og stóð fögnuðurinn fram til klukkan sjö á mánudagsmorgun. Að sögn viðstaddra skemmtu Katie og Tom sér konunglega en haft var á orði að Katie hefði ekki bragðað áfenga drykki. Myndir af Katie frá hátíðahöldunum þykja einnig renna stoðum undir orðróm- inn en svo virðist sem lítil kúla sé farin að myndast á maganum. Katie ólétt í annað sinn? Bresk einhleyp móðir hefur leyst frá skjóðunni um fjögurra mán- aða ástarsamband sitt með hjart- aknúsaranum George Clooney. Konan, sem nefnist Sarah, hitti Clooney í Las Vegas þar sem hún starfaði sem erótískur dansari. „Hann var indæll og prúð- ur. Hann var ánægður með að ég væri bresk og við töluðum mikið um heimaland mitt. Við töluðum líka um hús hans í Lake Como á Ít- alíu og hann bauð mér og vinum mínum þangað að sumri til. Hann bar mikla virðingu fyrir mér og bað mig meira segja ekki um einkadans,“ sagði Sarah. Bætti hún því við að Clooney hefði verið hugulsamur og kærleiksríkur elskhugi. Bæði indæll og prúður Framhaldsmyndin Fantastic Four - Rise of the Silver Surfer fór beint á topp aðsóknarlistans í Norður- Ameríku um síðustu helgi. Náði hún örlítið betri árangri en forveri sinn sem var sýndur 2005. Ocean´s 13, sem var í efsta sæti í síðustu viku, féll niður í annað sætið. Í næsta sæti á eftir var gamanmyndin Knocked Up, sem er leikstýrt af Judd Apatow sem áður sendi frá sér hina vinsælu 40 Year Old Virgin. Í fimmta sæti var síðan Pirates of the Caribbean: At World´s End sem skartar Johnny Depp í aðalhlutverki. Ofurhetjur á toppnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.