Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 48
 21. JÚNÍ 2007 FIMMTUDAGUR10 fréttablaðið gott á grillið Andinn leitar út í náttúruna þegar sumarið gengur í garð. Valentína Björnsdóttir eigandi Móður Náttúru finnur fyrir þessu og nýtir sér gróðurinn í kringum sig þegar hún útbýr villta náttúrugrillveislu. „Nú er loks runnin upp þessi lang- þráða árstíð þar sem gróðurinn er allur að springa út og jurtirnar eru hvað kraftmestar, töfrandi birtan og seiðandi sumarilmur fylla vitin á fögrum sumarkvöldum,“ segir Valentína Björnsdóttir dreymin á svip. „Allt þetta yndi vekur upp hjá manni löngun til að verða eitt með náttúrunni og finna hvernig augnablikið. Er þetta ekki einmitt góð ástæða til halda villta náttúru- veislu og fagna lífinu?,“ spyr hún með bros á vör. HEILSUHAMBORGARI MEÐ BLÓÐBERGSSVEPPUM 4 stykki 1 pakki sneiddir sveppir 10 blóðbergsgreinar eða ferskt ti- mjan 1 hvítlauksrif saxað 1 msk. smjör. (Allt sett á álpappír og búið til um- slag og grillað í u.þ.b. 10 mínútur.) 4 hamborgarabrauð 4 kjúklingabaunabuff frá Móður nátt- úru BBQ sósa 8 kúrbítssneiðar 4 þykkar rauðlaukssneiðar fetaostur 4 msk. sólskinssósa 1/2 dl sýrður rjómi Grænt salat Buffin eru smurð með BBQ sósu og grilluð. Rauðlaukur og kúrbítur penslaður með olíu og grillaður á báðum hliðum. Hamborgarabrauðið hitað á grillinu. Salat, sósa og kúrbítur sett á brauðið. Næst buffið, rauðlaukur- inn, sveppirnir og fetaosturinn. GRILLUÐ HUMMUS TORTILLA Þessi uppskrift miðast við eina tort- illu. 1 tortilla 10 tommu 2 msk. hummus frá Móður Náttúru 2 msk. sólskinssósa frá Móður Nátt- úru 7 strimlar paprika 3 kirsuberjatómatar skornir í tvennt 1 msk. sneiddur rauðlaukur 3 msk. rifinn ostur Hummus smurt á tortilluna og síðan sólskinssósu. Grænmetið er sett í miðju tortillunnar og dreift aðeins úr því. Ostinum er stráð yfir og smá sóskinsósu. Tortillan er brotin inn á í hliðunum og rúllað upp. Tortillan er grilluð í 4 mínút- ur á hvorri hlið á efri grindinni, eða þar til fallegur litur er kominn á tortilluna. Borið fram með brak- andi grænu salati. RABARBARAUNAÐUR 300 gr eplamús 1/2 bolli dökkar súkkulaðirúsínur 1/2 kg rabarbari sneiddur 1/2 bolli hlynsíróp 1 msk. kanill Öllu blandað saman og sett í ál- form með álpappír yfir, grillað í 25 mínútur á efri grindinni með grillið lokað. Borið fram með þeyttum rjóma eða vanilluís. Villt náttúrugrillveisla Valentína Björnsdóttir við gnægtarborð náttúrunnar. Kjúklingabuff er notað í stað hefðbundins hamborgara.Hamborgari með blóðbergssveppum. Rabarbara-unaður með súkkulaðirúsín- um og kanil. Grilluð hummustortilla með papriku og rauðlauk. Verbúð 8 við Geirsgötu, 101 Reykjavík, Sími 553 1500Opið 7-21 alla daga vikunnar G S æ g r e i f a n s Humarsúpa r i l l ve is l a Fiskur á grillið Hin fullkomna humarsúpa samkvæmt New York Times
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.