Fréttablaðið - 22.06.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 22.06.2007, Blaðsíða 13
Ársæll Kristófer Ársælsson, sem varð fyrir árás vopnaðra ræningja í Mal- aví aðfaranótt 23. maí síðastliðinn, kom til Íslands fyrir tólf dögum. Að sögn Sighvats Björgvinssonar, forstjóra Þróunarsamvinnu- stofnunar Íslands (ÞSSÍ), hyggst hann snúa aftur til Malaví í júlí þegar hann hefur lokið sumarleyfi. „Honum líður bara vel,“ segir Sig- hvatur. Ársæll var á heimili sínu í Monkey Bay í Malaví þegar vopnaðir ræningjar réðust inn á heimili hans, bundu hann og kefluðu og rændu öllum verðmætum hans. Áður höfðu þeir læst öryggisverði hans inni í útihúsi. Í kjölfarið var Ársæll fluttur til höfuðborg- arinnar Lílongve ásamt öðrum starfsmönnum ÞSSÍ á svæðinu. Hann fór síðan úr landi til unnustu sinnar í Evrópu, þar sem hann þurfti á sérhæfðri áfallahjálp að halda sem ekki var í boði í Malaví. Hinir starfsmenn ÞSSÍ hafa snúið aftur til Monkey Bay. Sighvatur segir að ráðist hafi verið í mikið öryggisátak í samstarfi við lög- regluna á staðnum. Lýsing við híbýli starfs- manna hafi verið efld, rimlar settir fyrir hurð- ir og glugga og lögreglumenn annist sérstaka gæslu. Lögreglan á staðnum handtók einhverja vegna árásarinnar skömmu eftir að hún átti sér stað, en Sighvatur segist ekki halda að þar hafi verið réttir menn á ferð. Rannsókn máls- ins miði lítið. Ætlar aftur til Malaví eftir árás og rán MITSUBISHI L-200 ÓTRÚLEGA FJÖLHÆFUR JEPPI Á FRÁBÆRU VERÐI Virkur þ átttakandi Mitsubishi L-200 er fjölhæfur ferðafélagi sem er meira en til í að taka þátt í öllum áhugamálum fjölskyldunnar. Mikilvægir eiginleikar Minnsti beygjuradíus sambærilegra bíla • 2.800 kg dráttargeta • Opnanleg afturrúða • Super select II drif- búnaður – sá sami og í Pajero • Spyrnustýring og spólvörn Komdu og reynsluaktu 2.990.000 kr. Veglegur aukahlutapakki innifalinn: Álfelgur • 32" dekk • Klæðning í palli • Dráttarbeisli H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 6 0 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.