Fréttablaðið - 22.06.2007, Side 26

Fréttablaðið - 22.06.2007, Side 26
Á heitum sumardögum er fátt meira svalandi en bragðgott og ferskt sorbet. Á Íslandi köllum við sorbet stundum ískrap eða ísfrauð þó sumir kjósi að kalla það sínu upp- runalega nafni. Sorbet er yfirleitt gert úr ávöxtum og því ferskt og mjög svalandi í miklum hita. Skemmtilegt getur verið að búa til nokkrar mismunandi bragðteg- undir af sorbet í einu og bera þær fram saman og tilvalið að skreyta með ferskum ávöxtum og berjum. Meðfylgjandi eru fjórar upp- skriftir að sorbet með mismun- andi ávaxtabragði. Svalandi á sumardögum - leggur heiminn að vörum þér Kaffið frá Ricardo Rosales er aftur komið til okkar. Eins og í fyrra er þetta kaffi ljúft og hunangsmjúkt með ávæning af kakói og kryddi. Fæst í öllum helstu matvöruverslunum og á kaffihúsum Kaffitárs: H 2 hö nn un NY UPPSKERA! -Kringlunni -Bankastræti -Þjóðminjasafni -Listasafni Íslands -Reykjanesbæ -Flugstöð Leifs Eiríkssonar F A B R IK A N Jói Fel Uppskrift Jóhönnu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.