Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.06.2007, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 22.06.2007, Qupperneq 40
 22. JÚNÍ 2007 FÖSTUDAGUR4 fréttablaðið suðurland Gröfuþjónusta Steins ehf. Rauðholti 11, 800 Selfoss - sími 8991770 Er með traktorsgröfu fleyg, kapalplóg, snjótönn og flestar gerðir af skóflum. Opið: mið.-fös. 13-18 lau. kl. 11-14. Kirkjuvegi 8 - 800 Selfossi - 482 4846 - www.maddomurnar.com SET ehf. Röraverksmiðja • Eyravegur 41 • 800 Selfoss Sími: 480 2700 • Fax: 482 2099 • Netfang: set@set.is • Vefsíða: http://www.set.is Miklar breytingar hafa orðið við lagningu hitaveitna þar sem foreinangruð plaströr eru nú notuð í grennri lögnum í meiri mæli, í stað hefðbundinna hitaveituröra úr stáli. Röraverksmiðjan SET er eitt fárra fyrirtækja í heiminum sem framleiðir foreinangruð PEX rör í nýrri og tæknilega fullkominni framleiðslulínu. Í aðeins rúmlega klukkutíma akstursfjarlægð frá höfuð- borgarsvæðinu er dýragarður- inn Slakki í Biskupstungum. Dýragarðurinn Slakki hefur verið starfræktur í þrettán ár og alltaf eitthvað nýtt að bætast við. „Síð- asta vor opnuðum við til dæmis innidýragarð líka svo núna er hægt að koma til okkar í hvaða veðri sem er, auk þess sem við erum komin með golfhús þar sem hægt er að spila mínígolf og pútta,“ segir Helgi Sveinbjörnsson eigandi Slakka. Í Slakka má meðal annars sjá kanínur, kalkúna, kálfa, endur, hænsni, svín, kettlinga og hvolpa. „Í innidýragarðinum erum við líka með fullt af páfagaukum, rottum, músum, fiskum og rækjum,“ segir Helgi. Nýjasti íbúinn í dýragarðinum flutti inn í fyrradag en það er fol- ald sem var móðurlaust og Helgi ákvað að taka að sér. „Í kvöld fáum við svo refi sem er dálítið spenn- andi en það eru eldisrefir úr síð- asta refabúi á landinu sem er að hætta,“ segir hann. Í Slakka er líka veitingasala og á sumrin er yfirleitt nóg að gera í garðinum að sögn Helga. „Á vet- urna koma svo hópar. Það eru að- allega fyrirtækjahópar sem koma í mat til okkar og spila golf og skemmta sér eina kvöldstund. Svo höfum við verið að reyna að fá skólahópa en það mætti vera meira,“ segir hann. Ekki eru nema hundrað kíló- metrar frá Reykjavík að Slakka og því ekki lengi gert að skreppa þangað á bíl. „Aksturinn hingað tekur svona klukkutíma og tuttugu mínútur. Við fáum rosalega mikið af fólki sem er bara í sunnudags- bíltúrum. Þessa dagana eru fjöl- skyldur stundum hjá okkur í alveg fjóra til fimm tíma sem er mjög gaman. Fullorðna fólkið nær að slappa af og börnin eru fullkom- lega örugg því þetta er lítið svæði og auðvelt að fylgjast með þeim.“ Þeir sem vilja fá nánari upplýs- ingar um Slakka geta kíkt á heima- síðuna, www.slakki.is. emilia@frettabladid.is Púttað innan um páfagauka Öll fjölskyldan getur notið þess að eyða degi í Slakka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.