Fréttablaðið - 22.06.2007, Side 70

Fréttablaðið - 22.06.2007, Side 70
SHREK 3 enskt tal kl. 4, 6, 8 og 10 L SHREK 3 íslenskt tal kl. 4, 6 og 8 L FANTASTIC FOUR 2 kl. 4, 6, 8 og 10 L HOSTEL 2 kl. 10 18 www.laugarasbio.is - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA DIGITAL DIGITAL www.SAMbio.is 575 8900 Nicollette Sheridan Cedric the Entertainer Lucy Liu ÁLFABAKKA SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L SHREK 3 VIP kl. 8 - 10:10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L OCEAN´S 13 kl. 5:30 - 8 - 10:30 7 OCEAN´S 13 VIP kl. 3 - 5:30 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 6 - 8 - 10 10 ZODIAC kl. 6 - 9 16 ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L KRINGLUNNI KEFLAVÍK SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA DIGITAL DIGITAL AKUREYRI SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 - 8 L SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 - 8 L OCEAN´S 13 kl. 10:10 7 SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 3 - 8:15 - 10:20 L SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4:15 - 6:15 L CODE NAME CLEANER kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 10 OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:30 7 PIRATES 3 kl. 5 10 SHREK THE THIRD kl. 6 - 8 - 10 L FANTASTIC FOUR kl. 6 L CODE NAME... kl. 8 L HOSTEL 2 kl. 10 12 SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SHREK THE THIRD (ENSKT TAL) kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 11 SHREK THE THIRD LÚXUS kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 11 SHREK HINN ÞRIÐJI (ÍSL TAL) kl. 3 - 5 - 7 - 9 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 HOSTEL 2 kl. 8 - 10.10 THE LAST MIMZY kl. 3 SPIDERMAN 3 kl. 5 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á NÝTT Í BÍÓ! EIN SVALASTA STÓRMYND ÁRSINS! PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10.15 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8.20 -10.30 THE HOAX kl. 5.30 - 8 - 10.30 28 WEEKS LATER kl. 5.50 - 8 - 10.10 18 10 12 12 16 12 18 16 16 14 PREMONITION kl. 8 - 10 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10 THE LAST MIMZY kl. 6 12 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10.15 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10 HOSTEL 2 kl. 8 - 10 THE INVISIBLE kl. 6 28 WEEKS LATER kl. 10.30 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” SV- MBL SHREK, FÍÓNA, ASNINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTILEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. STÆRSTA OPNUN Á TEIKNIMYND FYRR OG SÍÐAR. Martröð eða raunveruleiki? Mögnuð spennumynd um konu sem missir eiginmann sinn í bílslysi... eða ekki? Breski tónlistarmaðurinn Jarvis Cocker les upp úr íslensku þjóðsögunni Búkollu á tón- listarsíðunni Daytrotter.com. Árni Björns- son þjóðháttafræðingur segir söguna í uppáhaldi hjá mörgum. Cocker er fyrstur í röð þekktra tónlistarmanna sem ætla að lesa upp úr bókum á síðunni og kaus hann að segja frá ævintýrum Búkollu, sem hafa lengi verið ofarlega í huga okkar Íslendinga. „Mér hefur alltaf fundist þetta mjög indæl saga,“ segir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. „Þetta er dálítil uppáhaldssaga hjá mörgum. Hún gengur mjög vel í krakka og þá sem halda þessu barnslega í sér. Það eru ýmsir listamenn sem segja þetta, þar á meðal tónlistarmenn. Þá er þetta eitthvað sem höfð- ar til barnssálarinnar eins og þegar litli drengurinn bjargast með hjálp kýrinnar,“ segir Árni. „Foreldr- unum þótti ekki sérlega vænt um hann og hann var einmana.“ Svo virðist sem ævintýrið um Búkollu, sem hefur verið þýtt yfir á ensku og japönsku, hafi snert taug í Cocker enda er stutt síðan hann hitti föður sinn í Ástr- alíu eftir þrjátíu ára aðskilnað. „Þótt við værum líf- fræðilega tengdir var þetta eins og að hitta einhvern ókunnugan,“ sagði Cocker um endurfundina. „Við tengdumst ekki eins og feðgar gera. Ég hafði séð fyrir mér ákveðna týpu sem ég hélt að hann væri en síðan kom raunveruleikinn í ljós. Það var mjög erf- itt.“ Jarvis Cocker hefur komið tvisvar hingað til lands. Í fyrra skiptið kom hann með hljóm- sveitinni Pulp og spilaði í Laugardalshöll árið 1997 við góðar undirtektir. Þor- steinn Kragh, sem skipu- lagði komu sveitarinnar hingað til lands, segir áhuga Cocker á Búkollu ekki koma sér á óvart. „Hann er mjög skemmtilegur og „intelligent“ gaur og mikill húmoristi. Hann hafði alltaf mikinn áhuga á landi og þjóð og var mikið að pæla í íslenskum skáldum og músík,“ segir Þorsteinn. „Þessir krakkar eru lang- skemmtilegasta fólk sem ég hef flutt inn á mínum sautján ára ferli í bransanum.“ Búkolla hefur verið íslenskum tónlistarmönnum ansi hugleikin í gegnum tíðina. Laddi söng eftirminni- lega um hina baulandi Búkollu á plötunni Deió árið 1981 og Björk Guðmundsdóttir söng lagið Búkolla á sinni fyrstu sólóplötu sem kom út 1976. Tíu ára starfsafmæli Furstanna verður haldið á Kringlukránni um helgina. Á efnisskrá Furstanna verður swing og latínmúsik, efni sem hún hefur verið að leika und- anfarin ár. „Til þess að dreifa þessu örlítið og ná til breiðari hóps höfum við fengið Stefán úr Lúdó og André Bachmann til liðs við okkur,“ segir Geir Ólafsson, söngvari Furst- anna. „Breiddin verður í hávegum höfð og við verðum í góðum gír hvað það varðar.“ Furstarnir voru stofnaðir fyrir tilstilli Harðar Magnússonar sem rak Ártún í denn. „Hann vildi end- urvekja dansmenninguna og bað mig og Árna Scheving að búa til band. Það átti bara að vera sum- arband en okkur þótti svo gaman að fá að spila svona músik og þeir höfðu svo gaman af því að svona ungur drengur, eins og ég var þá, vildi spila svona músik,“ útskýrir Geir. „Svo leiddi bara eitt af öðru og síðan hefur þetta verið upp á við. Áður en við vissum af vorum við búnir að starfa í tíu ár sem er mikið ánægjuefni. Það er gaman að svona hópur, þar sem aldurs- munurinn er svo mikill, skuli ná að halda saman og alltaf síhress- ir og síkátir.“ Afmælistónleikarnir verða bæði föstudags- og laugardagskvöld og hefjast klukkan 23.15. Tíu ára afmæli Furstanna

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.