Fréttablaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 05.07.2007, Blaðsíða 28
[ ] Tískuvikur standa nú yfir í borg ástarinnar. Sýningar á hátísku hausts og vet- urs 2007 standa nú sem hæst í París í Frakklandi. Hvert tísku- húsið á fætur öðru teflir fram nýrri haute couture-línu þar sem öllu er tjaldað til enda um skraut- fjöður tískuhússins að ræða. Hér koma nokkr- ar myndir þeirra tískuhönnuða sem þegar hafa stigið á svið. Þeirra á meðal eru hin franska Anne Valer- ie Hash, portúgalski hönnuður- inn Felipe Oliveira Baptista og hinn franski Christophe Josse. Hátískan í París Fleginn og flottur kjóll eftir líbanska hönnuðinn Georges Hobeika. Töluverður framtíðar- stíll með Batmanívafi einkenndi tísku- sýningu portúgalska hönnuðarins Felipe Oliveira Baptista. Veðrið í sumar býður upp á skemmtilegri tísku en annars. Stutt pils og fallegir sandalar, litríkir toppar og blóm í hári eru ekki úr vegi til að skreyta sig með í sólinni. Silfurlitað og fágað dress eftir franska hönnuðinn Anne Valerie Hash. Það gustaði af fyrirsætunni sem valsaði um í rauð- um pífukjól eftir líbanska hönn- uðinn Georges Hobeika. Henni ætti ekki að verða kalt í þessari flík eftir hinn franska Christophe Josse. Breska fyrirsætan Lily Cole var konungleg á að líta í þessari glæsilegu grænu kápu eftir franska hönnuðinn Anne Valerie Hash. NOrdiCpHOTOS/AFp Útsala Kjólar fyrir brúðkaupið Áður 7.990 kr. Nú 4.990 kr. Laugavegi 54 sími 552 5201 ® Laugavegi 51 • s: 552 2201 FRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.