Fréttablaðið - 05.07.2007, Síða 28

Fréttablaðið - 05.07.2007, Síða 28
[ ] Tískuvikur standa nú yfir í borg ástarinnar. Sýningar á hátísku hausts og vet- urs 2007 standa nú sem hæst í París í Frakklandi. Hvert tísku- húsið á fætur öðru teflir fram nýrri haute couture-línu þar sem öllu er tjaldað til enda um skraut- fjöður tískuhússins að ræða. Hér koma nokkr- ar myndir þeirra tískuhönnuða sem þegar hafa stigið á svið. Þeirra á meðal eru hin franska Anne Valer- ie Hash, portúgalski hönnuður- inn Felipe Oliveira Baptista og hinn franski Christophe Josse. Hátískan í París Fleginn og flottur kjóll eftir líbanska hönnuðinn Georges Hobeika. Töluverður framtíðar- stíll með Batmanívafi einkenndi tísku- sýningu portúgalska hönnuðarins Felipe Oliveira Baptista. Veðrið í sumar býður upp á skemmtilegri tísku en annars. Stutt pils og fallegir sandalar, litríkir toppar og blóm í hári eru ekki úr vegi til að skreyta sig með í sólinni. Silfurlitað og fágað dress eftir franska hönnuðinn Anne Valerie Hash. Það gustaði af fyrirsætunni sem valsaði um í rauð- um pífukjól eftir líbanska hönn- uðinn Georges Hobeika. Henni ætti ekki að verða kalt í þessari flík eftir hinn franska Christophe Josse. Breska fyrirsætan Lily Cole var konungleg á að líta í þessari glæsilegu grænu kápu eftir franska hönnuðinn Anne Valerie Hash. NOrdiCpHOTOS/AFp Útsala Kjólar fyrir brúðkaupið Áður 7.990 kr. Nú 4.990 kr. Laugavegi 54 sími 552 5201 ® Laugavegi 51 • s: 552 2201 FRÁ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.