Fréttablaðið - 14.07.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 14.07.2007, Blaðsíða 38
hús&heimili Íbúar Eyjafjarðarsveitar stunda ýmsar búgreinar. Meðal þeirra er ævintýraskógrækt. Í litlu skógar- rjóðri, kvöldsólarmegin í sveit- inni, má finna dæmi um slíka ræktun. Það er að Punkti, um 12 kílómetra frá Akureyri, þar sem hjónin Vaka Jónsdóttir og Stefán Árnason búa. Þau hafa gaman af garðrækt og þegar barnabörnin komu til sög- unnar vatt sá áhugi upp á sig. Nú eru þau komin með sannkallaðan ævintýraskóg utan við garðinn sinn. Þar er margt óvenjulegt því skrýtnar skepnur og furðu- leg fyrirbæri finnast þar. Jafnvel stærri en sjálf trén í skóginum. Kvöldsólar- megin í Eyja- fjarðarsveit Ævintýraverur ráða ríkjum í fallegum garði í Eyjafjarðarsveit. Í eyðimerkurhitanum liggur ljónið. Ævintýraskóg- rækt er aukabú- grein á Punkti. Einn skógarvarðanna man þá tíð að hafa heimsótt ömmu sína í torfbæ. Nákvæm eftirlíking af framhlið bæjarins prýðir nú skóginn og varinhellan var sótt í rústir hans. „Hver trítlar yfir brúna mína?“ Geit- urnar þrjár og tröllið. Ormurinn langi virðir ljósmynd- arann fyrir sér. Hann er svo langur að raða þyrfti 16,5 ljósmynd- urum enda við enda til að ná lengd ormsins. Girðingaefni í miklu úrvali! Lynghálsi 3 Sími: 540 1125 Lónsbakka Sími: 540 1150 www.lifland.is JARDA skrautnet Rörahlið, stækkanleg frá 1 upp í 4 metra, einnig fáanlegar fastar stærðir Hafðu samband við sölumenn okkar og fáðu ráðleggingar og/eða tilboð í stærri verk Rafstöðvar og rafgirðingaefni fyrir kröfuharða RYLOCK er hágæða græn- galvaníserað túngirðinganet í 100 og 300 m rúllum. Einnig bjóðum við upp á spænsku netin frá MOREDA. TRADY skrautnet Plasthúðað og galvanhúðað skrautnet í garðinn í miklu úrvali 14. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.