Fréttablaðið - 14.07.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 14.07.2007, Blaðsíða 40
hús&heimili 1 1. Kiki í ruggustól í kúbískum stíl. Grindin er úr stáli en sætið bólstrað með hvítu leðri sem er unnið eins og vatterað teppi. 2. Skartgripaskrín með fallegum útskurði. Fullkomið fyrir glingrið og smámunina sem annars liggja úti um allt á snyrti- borði dömunnar. 3. Ekki er allt sem sýnist Þessi klukka lítur út líkt og hún sé úr mjúku efni en er í raun úr leir. 4. Lítið skatthol Skúffurnar líta út líkt og þær séu úr bólstruðu mjúku efni. Raunin er að þær eru gerðar úr keramiki. 5. Ljóð í kassa Þegar kassanum er lokið upp sprettur útskorið kerti upp úr honum. Þá lýsir ljós úr skugga boxins. Ljúf og gamansöm Kiki van Eijk er hollenskur hönnuður sem útskrifaðist frá hönnunarskólanum í Eind- hoven árið 2000 og vakti strax athygli fyrir Kiki-teppið sitt sem nú er selt undir merkjum moooi. Verk Kiki þykja ljúf og gamansöm en þegar nánar er að gáð geta þau einnig verið hörð og alvörugefin. www.kikiworld.nl 2 3 4 5 Norm-x • Auðbrekku 6 • Kópavogi • Sími 565-8899.Skoðaðu heimasíðuna www.normx.is NORM-X Hita pottar Íslensk framleiðsla www.normx.is Viðarkamínur á ótrúlega góðu verði Mest seldu hita pottar á Íslandi 14. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.