Fréttablaðið - 24.07.2007, Page 17

Fréttablaðið - 24.07.2007, Page 17
Norska hlaupadrottningin Grete Waitz á að baki glæstan feril sem langhlaupari. Í dag skipulegg- ur hún Óslóar-maraþonið í samstarfi við Glitni og er ráðgjafi Reykjavíkur-maraþonsins. Grete Waitz hefur hlaupið síðan hún man eftir sér. Hún er margfaldur heimsmethafi, vann silfur á Ólympíuleikunum í Los Angelses 1984, hefur sigr- að Lundúna-maraþonið tvisvar sinnum og New York maraþonið alls níu sinnum. Í dag hefur hún lagt keppnisskóna á hilluna og skipuleggur Óslóar-maraþonið ásamt því að boða heilbrigt líferni. Glitnir er aðalstyrktaraðili hlaupsins í Noregi og þannig komst Grete í kynni við Reykjavíkur-maraþonið. Blaðamaður Fréttablaðsins hitti Grete þegar hún var stödd hér á landi á dögunum og má sjá við- talið við hana á næstu síðu. Langflestir geta hlaupið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.