Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.07.2007, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 28.07.2007, Qupperneq 11
Fyrstu sex mánuði ársins 2005 stöðvaði lögreglan 10.735 ökumenn fyrir of hraðan akstur. Á sama tímabili í fyrra voru ökumennirnir orðnir 14.858 sem er tæplega fjörutíu prósenta aukning. Í ár voru brotin 16.735 fyrstu sex mánuði ársins. Aukning upp á tæp þrettán prósent. „Aukið fjármagn til umferðar- eftirlits er meðal ástæðna fyrir þessu,“ segir Jónína Sigurðardótt- ir aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra. Fyrstu sex mánuði þessa árs voru tvöfalt fleiri ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur en árið 2005 þegar samningur á milli samgönguráðu- neytis, ríkislögreglustjóra, Umferðarstofu og Vegagerðarinn- ar tók gildi. Samningurinn gerði lögregluembættum kleift að auka umferðareftirlit og bæta við sig búnaði. Samgönguráðuneytið greiðir fyrir þennan auka kostnað. Í febrúar síðastliðnum var samn- ingurinn endurnýjaður. Sektir vegna allra umferðar- lagabrota á síðasta ári voru rúm- lega 33 þúsund. Tæplega 3.400 þeirra fóru til dómsmeðferðar. Ekki hefur verið lokið við og tekin ákvörðun um 720 sektarboð frá síðasta ári. Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is Tryggvabraut 1–3, Akureyri • Sími 460 3630 Afgreiðslutími Mánudaga–föstudaga 8–18, laugardaga 10–16 og sunnudaga 12–16 (ath. lokað sunnudaga á Akureyri) Í dag, 28. júlí kl. 10:00 efnir Orkuveita Reykjavíkur til fræðslugöngu frá Minjasafn- inu í Elliðaárdal, upp dalinn að Gvendarbrunnum. Meðal annars verður hugað að ánni, örnefnum, jarðfræði, gróðri og dýralífi. Fjölmargir fræðimenn koma til leið- sagnar. Gengnir verða um 12 km en boðið verður upp á akstur til baka um kl 16:00. Þátttakendur þurfa ekki að koma nestaðir. • Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is Fræðsluganga um Elliðaárdal og upp að Gvendar- brunnum ÍS LE N SK A SI A. IS I C E 3 80 05 0 6. 20 07
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.