Fréttablaðið - 23.09.2007, Page 11

Fréttablaðið - 23.09.2007, Page 11
Ishmael Beah, fyrrverandi herdrengur frá Sierra Leone, mun lesa upp úr bók sinni Um langan veg: frásögn herdrengs, á opnum hádegisfundi í Iðnó á morgun, sem haldinn er á vegum Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Mun Ishmael fjalla um reynslu sína af borgara- styrjöldinni í Síerra Leóne, sem geisaði árin 1991 til 2002, þar sem hann var tekinn í her stjórn- valda og fengin skotvopn til að berjast gegn uppreisnarmönnum. Þá var hann aðeins þrettán ára en ekki leið á löngu þar til drengurinn var á valdi fíkniefna og búinn að drepa fleiri en hann gat hent reiður á. Unicef tókst að bjarga Ishmael þremur árum seinna og aðstoðaði hann við að aðlagast samfélag- inu á ný. Hann hefur nú náð að skapa sér nýtt líf og miðlar af reynslu sinni. Með bók sinni vill Ishmael vekja almenning til umhugsunar um þá hræðilegu staðreynd að um 300.00 börn séu látin berjast í tæp- lega 50 styrjöldum sem geisa í dag. Hann vill leggja sitt af mörkum til að börn öðlist frelsi og fái aðstoð til að endurheimta líf sitt. Bók Ishmael hefur vakið heimsathygli en þess má geta að hún kom út í íslenskri þýðingu á vegum JPV í byrjun síðustu viku og fékk heitið Um langan veg: frásögn herdrengs. Ishmael mun árita bókina eftir hátíðarfundinn í Iðnó, sem verður eina tækifæri landsmanna til að heyra frásögn höfundarins frá fyrstu hendi, þar sem hann dvelur stutt á landinu. Breyttist úr prúðum dreng í vímuefnaháða morðvél Minnt er á að í fyrri hluta okt ób er fer fram álagn ing op in berra gjalda lög að ila vegna rekstr ar árs ins 2006. Fram tals frest ur er nú lið inn og eru því þau félög sem enn eiga eftir að skila skatt fram tali 2007 ásamt árs reikn ingi hvött til að skila hið allra fyrsta. Bent skal á að skatt fram tali skal allt af skila, jafn vel þó að engin eig in leg at vinnu starf semi eða rekst ur hafi verið til stað ar hjá fé lag inu. Til forráðamanna hlutafélaga, einkahlutafélaga og annarra skattskyldra lögaðila Framtalsfrestur félaga er liðinn skattur.is Hægt er að skila skatt fram tali og árs reikn ingi raf rænt á www.skatt ur. is.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.