Fréttablaðið - 23.09.2007, Page 40

Fréttablaðið - 23.09.2007, Page 40
Landhelgisgæsla Íslands leitar eftir áhugasömum og öflugum starfsmanni Starfssvið: Vinna við skráningu reikninga Símavarsla og móttaka Ýmis önnur verkefni samkvæmt ákvörðun Menntunar- og hæfniskröfur: Skipulagshæfi leikar og þjónustulund er skilyrði Stúdentspróf og/eða reynsla af vinnu við bókhald er æskileg Kunnátta á Oracle bókhaldskerfi er kostur Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli Góð tölvukunnátta Landhelgisgæsla Íslands var stofnuð 1. júlí 1926. Helstu verkefni hennar eru: Löggæsla og eftirlit á hafi nu umhverfi s Ísland Ábyrgð og yfi rstjórn á leit og björgun á sjó Aðstoð við björgun og sjúkrafl utninga á landi Sjómælingar og sjókortagerð Sprengjueyðing Hjá Landhelgisgæslu Íslands starfa um 160 manns með mismunandi bakgrunn í hinum ýmsu störfum. Nú leitar Landhelgisgæslan að öfl ugum og jákvæðum starfsmanni til að bætast í hópinn. Nánari upplýsingar veita Svanhildur Sverrisdóttir starfsmannastjóri (svanhildur@lhg.is) og Rannveig Friðriksdóttir bókari (rannveig@lhg.is) í síma 545-2000. Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, ásamt sakavottorði, skal skilað til Landhelgisgæslu Íslands, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík fyrir 24. september nk. merktar „Umsókn – rekstrarsvið“. SPRON leitar að árangursdrifnum og traustum þjónustustjóra í útibú SPRON á Skólavörðustíg. Þjónustustjóri á Skólavörðustíg er jafnframt staðgengill útibússtjóra á vestursvæði útibúa SPRON. Útibú SPRON á vestursvæði eru Skólavörðustígur, Borgartún og Austurströnd. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Einarsdóttir, útibússtjóri á vestursvæði, í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar á starfsmannathjonusta@spron.is fyrir 8. október nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum er áhersla á TRAUST, FRUMKVÆÐI og ÁRANGUR. Þjónustustjóri /staðgengill útibússtjóra á vestursvæði Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun útibúsins og þátttaka í stjórnun vestursvæðisins • Markaðs- og sölumál í samvinnu við útibússtjóra og markaðssvið • Útlánaverkefni • Ábyrgð og eftirfylgni á þjónustustefnu SPRON sparisjóðs • Samskipti við núverandi viðskiptavini og öflun nýrra viðskiptavina á ört stækkandi markaðssvæði Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta, stjórnunar eða sambærilegt • Reynsla af stjórnun skilyrði • Reynsla og/eða áhugi á markaðs- og sölumálum skilyrði • Hagnýt reynsla af bankastörfum og fjármálamarkaði æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund • Frumkvæði, kraftur og brennandi áhugi á að ná árangri í starfi. AR GU S 07 -0 73 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.