Fréttablaðið - 23.09.2007, Side 41

Fréttablaðið - 23.09.2007, Side 41
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Hvers væntum við? Umsækjandi þarf að hafa reynslu af uppgjörum og áætlanagerð. Stjórnunarreynsla er kostur. Lipurð í samskiptum, frumkvæði og vilji til að axla ábyrgð eru mikilvægir eiginleikar. Góð íslensku- og enskukunnátta er einnig skilyrði, ásamt haldgóðri tölvuþekkingu. SAP er fjárhagskerfi okkar og þekking á því kemur sér vel. Óskað er eftir einstaklingi með viðskiptafræði- menntun með áherslu á reikningshald og/eða fjármál. Framhaldsmenntun er æskileg og reynsla af vinnu á endurskoðunarstofu er kostur. Hvað veitum við? Við bjóðum þér gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki í mikilli sókn. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér. Laun þín eru að hluta árangurstengd og ennfremur greiðir fyrirtækið þér aukið framlag í séreignasjóð. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til að starfa hjá Norðuráli. Trúnaður Farið verður með umsókn þína og allar persónulegar upplýsingar sem trúnaðarmál. Hvernig sækir þú um? Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 30.sept. nk. Númer starfs er 7072. Upplýsingar veita Ari Eyberg og Inga Steinunn Arnardóttir. Tölvuföng: ari@hagvangur.is, inga@hagvangur.is. Norðurál Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru rösklega 400, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá Norðuráli starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, vélvirkjar, vélstjórar, rafvirkjar og rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Deildarstjóri Hagdeildar Norðuráls Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til að stýra mánaðarlegum upppgjörum, kostnaðareftirliti, greiningum og áætlanagerð. Deildarstjóri Hagdeildar er ábyrgur gagnvart fjármálastjóra. Aðalstarfsstöð deildarstjórans verður á höfuðborgarsvæðinu. N Ý P R E N T e hf S A U Ð Á R K R Ó K I Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa laust til umsóknar starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns. Slökkviliðsstjóri Brunavarnir Skagafjarðar óska eftir að ráða slökkviliðsstjóra til starfa. Skipulagsfulltrúi Sveitafélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða Skipulagsfulltrúa til starfa hjá sveitarfélaginu. – tími til að lifa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.