Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.09.2007, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 23.09.2007, Qupperneq 90
Þær eru ansi margar byggingar í borginni okkar sem mér þykja afspyrnu ljótar. Meðal þeirra get ég nefnt Miðbæjarmark- aðinn, sem er að mínu mati eitt það ljótasta mannvirki sem í henni hefur verið reist. Svo er það húsið á torginu þar sem farþegar Strætó geta ornað sér og borðað pylsur. Það hús er eflaust með ljótari mann- virkjum Norður-Evrópu og þegar það verður jafnað við jörðu mun ég standa á Arnarhóli og júbla af kæti. Verst bara að það sé ekki hægt að flytja þessi ferlíki í heilu lagi og koma þeim fyrir í einhverri auðn utan við borgina. Þannig væri hægt að skapa svona „hryllingsbæ“ til áminningar um fagurfræðileg spell- virki sem hér hafa verið unnin. Verktakar, arkitektar og aðrir sem koma að einhvers konar deiliskipu- lagi gætu þannig gert sér ferð í hryllingsbæinn og barið augum það sem kalla mætti víti til varnaðar. Hús sem ekki á nokkurn hátt gleðja auga né anda og drepa hann jafnvel niður. Hús sem minna á guðsvolaða afkima jarðar á borð við Murmansk eða aðra staði þar sem mannsandinn fær sjaldan notið sín. Reykjavík er ekki gömul borg og þar af leiðandi eru húsin í henni ekki gömul heldur. Það má segja að hún sé enn í uppbyggingu og því ætti að vera hægt að læra af mistökum eins og Miðbæjarmarkaðinum við Aðal- stræti og húsinu ljóta sem stendur við Lækjartorg. Ný hús þurfa ekki að vera forljót æxli sem allir vilja að hverfi. Hryll- ingshlunkar sem drepa niður gott borgarkarma. Hæstaréttarbygging- in er til að mynda gott dæmi um vel heppnaða nýbyggingu. Klassísk og gerð úr góðum efnum. Mig langar til að minna alla sem að byggingariðnaði koma á ábyrgð sína. Þið eruð ekki bara að búa til summu á eigin bankareikning heldur er einnig verið að skapa umhverfi komandi kynslóða með húsum sem eiga að standa um ókomin ár. Því er um að gera að vanda vel til verksins og sleppa fagurfræðilegum sparnaði - (já, sveiattan, þið vitið hverjir þið eruð). Sen du sms JA SE F á nú me rið 1 900 og þú gæ tir u nni ð b íóm iða og ma rgt flei ra! SMS LEIKUR 99 kr S M S. V in ni ng ar a fh en tir í BT S m ár al in d, M eð þ át tt ök u er t þ ú ko m in n í S M S kl úb b V in ni ng ar v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið . Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Fr u m Glæsilegt verslunar og skrifstofuhúsnæði á mjög eftirsóttum stað í Hamraborg Kópavogs. Húsnæðið er sérlega vel staðsett. Húsnæðið er á tveimur hæðum sem hægt er að samnýta hæðirnar eða nota í sitthvoru lagi. Efri hæðin er tilbúin til innréttingar. Neðri hæðin er skráð 140 fm skv. FMR en efri hæðin er skv. seljanda um 170 fm. HAMRABORG - LAUST FLJÓTLEGA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.