Fréttablaðið - 23.09.2007, Side 92

Fréttablaðið - 23.09.2007, Side 92
 Allir eiga sín leyndarmál. Óvæntasti sálfræðitryllir ársins. www.SAMbio.is 575 8900 ÁLFABAKKA AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI KRINGLUNNI CUCK AND LARRY kl. 5:50 - 8 - 10:10 L SHARK BATE kl. 1:30 - 3:40 L BRATZ THE MOVIE kl. 5:50 - 8 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:40 L DISTURBIA kl. 10:10 14 CHUCK AND LARRY kl. 12:30 - 3 - 5:30-8-10:30 12 CHUCK AND LARRY kl. 5:30 - 8 - 10:30 MR. BROOKS kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 BRATZ kl. 12:30 - 3 - 5:30 -8-10:30 L DISTURBIA kl. 8 - 10:30 14 ASTRÓPÍÁ kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L ASTRÓPÍÁ kl. 12:30 - 3 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 12:30 - 3 - 5:30 L RATATOUILLE M/- ENSKU TAL kl. 3 L HARRY POTTER 5 kl. 12:30 10 VIP VIP MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 16 BRATZ kl. 12:30 - 3 - 5:30 L LICENSE TO WED kl. 6 - 8 7 ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6:30 - 8:30 L BOURNE ULTIMATUM kl. 10 14 TRANSFORMERS kl. 10:30 10 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 1:30 - 4 L SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 L DIGITAL DIGITAL BRATZ - THE MOVIE kl. 2 - 4 - 6 L SHOOT ´EM UP kl. 8 -10 16 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L MR. BROOKS kl. 8 16 VACANCY kl. 10 16 KNOCKED UP kl. 5:30 - 8 - 10:40 12 VEÐRAMÓT kl. 8 - 10:20 14 SHARK BATE M/- ÍSL TAL kl. 2 - 3:40 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 1:30 - 1:40 L LICENSE TO WED kl. 6 7 D D síðustu sýningar SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 16 14 14 12 14 14 CHUCK AND LARRY kl. 4 - 8 - 10.10 HÁKARLABEITA kl.2 - 4 - 5.50 HAIRSPRAY kl. 5.50 - 8 KNOCKED UP kl. 10.10 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl.2 12 14 16 16 14 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu CHUCK AND LARRY kl.3.20 - 5.40 -8- 10.20 HAIRSPRAY kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 VEÐRAMÓT kl. 3.20 - 5.40 -8- 10.20 ASTRÓPÍA kl. 4 - 6 BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10.30 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu SHOOT´EM UP kl. 6 - 8 - 10 HÁKARLABEITA kl.3 - 6 VACANCY kl. 8 - 10 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl.3 RUSH HOUR 3 kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl.3 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.3 SHOOT´EM UP kl. 6 - 8 - 10 SHOOT´EM UP LÚXUS kl. 6 - 8 - 10 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 2 - 4 - 6 HAIRSPRAY kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 VACANCY kl. 8 - 10 VEÐRAMÓT kl. 5.40 LÚXUS kl. 3 KNOCKED UP kl. 8 - 10.40 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 2 - 4 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 1.30 - 3.45 -A.F.B. Blaðið - L.I.B., Topp5.is STÓRSKEMMTILEGT ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUNUM! - bara lúxus Sími: 553 2075 CHUCK & LARRY kl. 1.30, 3.45, 5.45, 8, 10.20 12 HÁKARLABEITA ÍSL TAL kl. 2, 4 og 6 600 kr. L HAIRSPRAY kl. 5.45, 8 og 10.20 L KNOCKED UP kl. 8 og 10.30 14 BRETTIN UPP! ÍSL TAL kl. 2 og 4 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Curtis Jackson, öðru nafni 50 Cent, er ekki mjög flókinn persónuleiki. Hann hefur eiginlega ekki áhuga á neinu nema sjálfum sér og flestir textarnir hans fjalla um það hvað hann sé harður nagli og flottur og allir hinir glataðir. Einfalt mál. Þannig hefur það alltaf verið og þeir sem vilja flóknari skilaboð og meira innihald ættu ekki að láta sig dreyma um að hlusta á þessa plötu. 50 Cent er búinn að selja yfir tíu milljón eintök af plötunum sínum tveimur og ástæðan fyrir því er sú að þrátt fyrir bullið og yfirlýsinga- gleðina þá kann hann að búa til flotta tónlist. Það voru nokkrir ógleymanlegir slagarar á fyrstu tveimur plötunum (In Da Club, Wanksta, 21 Questions, Piggy Bank, Candy Shop, In My Hood...) og þó að Curtis sé á heildina litið síðri en fyrsta platan, Get Rich or Die Tryin‘, þá bætast nokkur flott stykki í safnið með henni. My Gun Go Off er með snyrtilegu metalgítarriffi, Straight to the Bank er G-funk af gamla skólanum, I’ll Still Kill er poppað og kjánalegt með Akon sönglandi viðlagið og í Peep Show kemur Eminem í heim- sókn. Það eru samt tvö lög sem standa upp úr á plötunni. Annað þeirra er Ayo Technology sem Timbaland pródúserar og Justin Timberlake syngur í og hitt er snilldarlagið I Get Money sem kemur úr smiðju nýliðans Apex. Bæði mjög flottir hip-hop klúbba tryllar með eiturferskum hljómi og flottum húkkum. Spilist hátt í góðum græjum. Afgangurinn af plötunni er síðri. 50 Cent á niðurleið Ný plata söngkonunnar Regínu Óskar kem- ur út í næsta mánuði. Þetta verður þriðja plata hennar á þremur árum. „Platan kemur út í október en ég er ekki komin með nákvæma dagsetningu ennþá,“ segir söngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir, sem er að leggja lokahönd á sína þriðju sólóplötu. „Þetta er þriðja platan á þremur árum, það þýðir ekkert að stoppa! Ég ætla að klára hana um næstu helgi.“ Platan, sem ekki hefur hlotið nafn enn þá, inni- heldur eingöngu frumsamið efni. „Ég þarf að ákveða nafnið á næstu dögum. Það eru ýmsar pælingar í gangi. Plötuna vann ég með Karli Olgeirssyni og í sameiningu sömdum við allt efnið, bæði lög og texta. Það hef ég ekki gert áður en fannst það hrikalega gaman.“ Regína segir að platan sé fjölbreytt. „Í raun má segja að platan sé bæði hugljúf og rokk í bland. Þetta eru lög um lífið og tilveruna,“ segir hún og brosir. „Ég er ein á plötunni, að minnsta kosti eins og er. Maður reynir að gera sem mest sjálfur. Svo er Kalli algjör snillingur, við náum vel saman og erum ánægð með útkomuna.“ Regína starfar sem söngkennari í Söngskóla Maríu Bjarkar þegar hún er ekki að taka upp plötur og syngur auk þess í Eurovision-bandi ásamt Friðriki Ómari Hjörleifssyni. Hún segist ekki vita hvort hún komi til með að taka þátt í Eurovision- keppni Sjónvarpsins en undankeppnin mun sem kunnugt er fara fram í allan vetur í laugardagsþætti stöðvarinnar. „Það hefur ekki komið í ljós enn þá. Maður er að heyra ýmsar sögur um fyrirkomulagið og auðvitað veit maður aldrei. Ég útiloka ekki neitt en býst ekkert endilega við því að vera með þótt það sé alltaf gaman að fara út,“ segir Regína, sem þrisvar hefur sungið bakraddir í aðalkeppninni. Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag www.SAMbio.is SparBíó 450krí HARRY POTTER KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA I NOW PROUNOUNCE YOU CHUCK AND LARRY kl. 12:30 í álfabakka BRATZ kl. 12:30 í álfabakka , 5:50 í keflavík og kl. 2 á akureyri RATATOUILLE m. ísl tal - kl. 12:30 í álfabakka, 1:30 í keflavík og Selfossi og kl 2 á akureyri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.