Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2007, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 27.09.2007, Qupperneq 62
Fyrir fimmtíu árum þótti það heldur betur ferðalag fyrir Hafnfirðing að skella sér á dansleik í Reykjavík. Bíllinn var pússaður í bak og fyrir og síðan tók við dágott ferðalag inn í höfuðborgina á malarveginum. En það var þess virði að hitta annað fólk og stíga nokkur spor á dansgólfinu við taktfasta tónlist Stefáns og Lúdó. Síðan var malbikað og ferðin til Reykjavíkur missti sjarmann eða réttara sagt, hún var ekki lengur þetta ævintýri. Hægt var að taka leigubíl fyrir morðfjár eða strætó til að mála bæinn rauðan. Adam var þó fljótur aftur inn á dansgólf Paradísar því þá var einfaldlega fleiri nektarbúllum og ölstofum bætt við. Partíið var svo fullkomn- að þegar bjórinn var leyfður. En nú virðast mannamót vera á undanhaldi. Þess gerist ekki leng- ur þörf að leggja land undir fót eða pússa ballskóna til að hitta framandi fólk og kunningja því nú er bara hægt að tengjast netinu og eignast vini í gegnum My Space og Facebook. Að ekki sé talað um aðdáendur á bloggsíðum. Nútíma- maðurinn virðist nefnilega vera orðinn svo einmana í allri sam- skiptabyltingunni að hann ráfar um sýndarveruleikann, kemur sér upp heimasíðum, bloggsíðum og myndasíðum í von um að einhverj- um þyki hann og það sem hann hafi að segja svolítið merkilegt. Í það minnsta áhugavert. Á netinu má sjá milljónir manna í örvæntingarfullri leit eftir vinum til að „adda“, ókunnugum jafnt sem gömlum skólafélögum. Síðan getur viðkomandi sett inn einhverjar athugasemdir. „Ógeðs- lega var gaman þarna hjá þér,“ eða „djöfull ertu flippaður þarna“ eru meðal þess sem „vinirnir“ skrifa á síðum hver annars. Og jafnvel þegar maður gerir heiðar- lega tilraun til að hafa samband við einhvern nákominn þá er manni bara vinsamlegast bent á bloggsíðuna. „Þetta stendur allt þar, verðum síðan bara í bandi á msn.“ Ef þú getur lesið þessa auglýsingu gleraugnalaust flettu þá strax á næstu síðu. Ef ekki þá eigum við mikið úrval af lesgleraugum fyrir 200 kr og 400 kr. Kringlan - Smáralind - Laugavegur 13 - Glerártorg Akureyri Villidýr í verði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.