Fréttablaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 27.09.2007, Blaðsíða 65
Sendiráð Japans og Japan Foundation ásamt Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík bjóða upp á viku af viðburðum tengdum japönskum teiknimynd- um og hefst hún í dag. Viðburð- irnir verða haldnir á þremur stöðum, í Norræna húsinu, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Kana Okubo skipuleggur hátíðina. „Japanskar anime- myndir eru afar vinsælar um heim allan og ekki síst hér á Íslandi. Því þótti okkur upplagt að bjóða upp á dagskrá þar sem Íslendingar geta fengið að kynnast þessari list nánar,“ segir Kana. Nobuyuki Tsugata, sérfræðingur í japönskum teiknimynd- um, kemur til landsins í tengslum við hátíðina. Hann er virtur prófessor í anime- fræðum og kennir meðal annars við háskól- ann Gakshuin. Hann kemur til með að halda þrjá fyrirlestra sem fjalla um stöðu anime-mynda, fortíð þeirra og framtíð. Á hátíðinni verða enn fremur sýndar tvær anime-kvikmyndir í fullri lengd og ein stuttmynd. „Tvær myndanna byggjast á gömlum japönskum ævintýrum. En það er ekki þar með sagt að þær séu bara fyrir börn, þær búa yfir meiri dýpt en svo. Ég held að allir aldurshópar geti haft ánægju af þessum myndum,“ segir Kana. Meðan á vikunni stendur verður haldin manga-teiknisam- keppni og eru nemendur á öllum skólastigum hvattir til að taka þátt í henni. Teikningin getur verið ein mynd eða lítil saga með nokkrum myndum, teiknuð á eitt A4 blað. Hægt er að skila teikningum inn í keppnina í Norræna húsinu dagana 1. og 2. október sem og til Sendiráðs Japans, Laugavegi 182, 105 Reykjavík. Skilafrestur er til 5. október. Japönsk ævintýri Kaffistjóri er Davíð Þór Jónsson, þýðandi Allir velk omnir! Glæpon eða góðmenni – hvaða áhrif hafa samfélagslegar aðstæður á tíðni afbrota í þjóðfélaginu? Dr. Jón Gunnar Bernburg hjá Félagsvísindadeild Háskóla Íslands og Jón Óttar Ólafsson hjá ríkislögreglustjóra ræða málið. Fjórða Vísindakaffið í KVÖLD 27.sept. - vísindamenn segja frá rannsóknum sem koma öllum við – á mannamáli Kaffistofa Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi frá kl. 20.00 – 21.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.