Fréttablaðið - 06.10.2007, Page 34

Fréttablaðið - 06.10.2007, Page 34
Þingvellir eru komnir í haust- klæðnað og skarta sínu fegursta þessa dagana. Þetta náttúruundur Íslendinga, sem er á lista yfir merk- ustu minjar heims, er einn fjölsóttasti ferðamannastað- ur landsins með um þrjú hundruð þúsund gesti á ári. Vilhelm Gunnars- son, ljósmyndari Fréttablaðsins, heimsótti Þingvelli nýlega og festi lita- dýrðina á filmu. Haustlitadýrð á Þingvöllum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.