Fréttablaðið - 06.10.2007, Page 39

Fréttablaðið - 06.10.2007, Page 39
Ævintýri líkast Andi blómabarnanna sveif yfir vötnum á Balmain-tískusýningu sem haldin var í París nýlega. „Þetta er blanda af fatnaði amer- ískra frumbyggja og Indverja. Þemað er frelsi,“ sagði tískuhönn- uðurinn Christophe Decarnin á nýafstaðinni Balmain-sýningu í París. Þar sýndi hönnuðurinn hippalegan kvenfatnað eins og vesti, stutta kjóla, síð pils og slár með skrautlegu munstri. Ein sláin var til að mynda með perlusaum- uðum erni. Meira að segja stunda- glas-kjólar, sem eru aðalsmerki Decarnin, fengu hippalega yfir- halningu. Kynning á nýju línunni í okkar Showroom A u g lý si n g as ím i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.