Fréttablaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 06.10.2007, Blaðsíða 40
Hinir bjartleitu Móskarðs- hnúkar eru við bæjardyr Reykvíkinga og útsýnið af þeim margborgar fyrirhöfnina við að komast þangað upp. Nýlega var lagður stígur um Lauf- skörðin milli vestasta hnúksins og Esjunnar. Esjan er alltaf vinsæl til uppgöngu og þá sér í lagi leiðin frá Mógilsá upp á Þverfellshornið. Hægt er þó að velja aðrar gönguleiðir á fjallið og ein þeirra liggur upp á Móskarðshnúka sem tengjast Esjunni um svokölluð Laufskörð. Þau hafa flestum verið farartálmi fram til þessa en nú er búið að meitla stíg utan í bergið og koma þar fyrir keðju til að halda sér í. Þá er hægt að ganga á Móskarðs- hnúkana og Esju í sömu ferð og ætla sér dag í það. Móskarðshnúkar eru líparít- tindar, mótaðir af ísaldarjökli. Þeir urðu til við gos undir jökli fyrir um það bil 1,8 milljónum ára. Hæð þeirra er nálægt 800 metrum og þótt leiðin sé grýtt er göngu- stígur utan í hnúkunum sem mark- ar vel í líparítið. Ökuleið að Móskarðshnúkum liggur upp Mosfellsdalinn. Dálítið fyrir ofan Laxnes er beygt inn á vegslóða til vinstri að bænum Hrafnhólum, farið þar yfir Leir- vogsá og framhjá sumarbústöð- um. Í byrjun liggur vegurinn um gamla þjóðleið milli Mosfellssveit- ar og Kjósar um Svínaskarð sem er milli Móskarðshnúka og Skála- fells. Gaman er að taka með sér kort af svæðinu til að átta sig á kenni- leitum því þegar upp á hnúkana er komið blasir við hvert fjallið öðru tignarlega; Botnssúlur, Hvalfell, Skjaldbreiður, Skriðan og Hlöðu- fell. Jafnvel Langjökull sjálfur. Í lokin er hér tilvitnun í meist- ara Þórberg. Í Ofvitanum lýsir hann rigingarsumrinu mikla er hann tók að sér málningarvinnu og var sífellt að gá til veðurs. Allt- af sýndist honum sólin skína á Móskarðshnúka og hann vonaði heitt og innilega að hún næði til borgarinnar. „Mér fannst öll fram- tíð mín, allt líf mitt, hanga á þess- um sólroðnu tindum.“ Á leið um Laufskörðin Auglýsingasími – Mest lesið 23.800 Vika í Danmörku kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald og skattar. Ford Fiesta eða sambærilegur 522 44 00 • www.hertz.is Bókaðu bílinn heima - og fáðu 500 Vildarpunkta frá ÍS L E N S K A /S IA .I S /H E R 3 69 19 0 4/ 07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.