Fréttablaðið - 06.10.2007, Page 79

Fréttablaðið - 06.10.2007, Page 79
Stjörnum prýdd tískuvika Tískuvikan í París hlýtur að teljast hápunktur ársins fyrir unnendur fagurra spjara enda er borg ljósanna mekka tísk- unnar. Umstangið og kokkteil- boðin í kringum tískusýning- arnar eru álíka mikilvægur hluti af heildinni og fötin sjálf. Heitustu staðirnir voru hótel- in Plaza Athenée, þar sem einnig er rekinn næturklúbb- ur, og hið fagra Hotel Costes sem skartar svalasta veitinga- stað borgarinnar. Stjörnur víðs vegar að úr heiminum flykktust í borgina en þar mátti sjá tískuspekúlanta, nýríka tískuunnendur, leikara, leikkonur og tónlistarmenn. bragð sem aldrei bregst www.isam.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.