Fréttablaðið - 06.10.2007, Side 85

Fréttablaðið - 06.10.2007, Side 85
Hljómsveitin Sigur Rós hefur frestað DVD-útgáfu heimildar- myndarinnar Heima um þrjár vikur. Myndin átti upphaflega að koma út 6. nóvember, sama dag og plöturnar Hvarf/Heim koma út, en útgáfunni hefur verið frestað til 20. nóvember af tæknilegum ástæðum. Um tvo diska verður að ræða. Á fyrri disknum verður heimildarmyndin sýnd í heild sinni en hinn verður uppfullur af aukaefni frá hinum ýmsu tónleikum á ferðalagi Sigur Rósar um landið á síðasta ári. Sigur Rós er um þessar mundir á ferðalagi um heiminn til að fylgja eftir myndinni, sem var frumsýnd hérlendis á dögunum við fádæma góða undirtektir. Áttu erlendir sem innlendir blaðamenn vart orð yfir gæðum myndarinnar. Á meðal þjóða sem hljómsveitin sækir heim á næst- unni eru Danmörk, Noregur, Þýskaland, Ítalía og Ástralía. Þriggja vikna frestun SÝND Í REYKJAVÍK, AKUREYRI OG FJARÐABYGGÐ. FRÁBÆR ÍSLENSK AFÞREYING / PÉTUR OG SVEPPI HAFA ALDREI VERIÐ FYNDNARI SÚ SKEMMTILEGASTA SÍÐAN SÓDÓMA LANG MEST SÓTTA MYNDIN Á ÍSLANDI YFIR 45.000 MANNS Ice fashion Þín hugmynd á bol! Við hönnum eða útfærum þína hugmynd á fl ottan bol! Erum með Svarovski steina pallíettur og glitter. Margar gerðir af bolum fyrir dömur og herra. Sími: 845 7869 Verð frá 990,-

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.