Fréttablaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 62
Engjasel 71
109 Reykjavík
Gott endaraðhús
Stærð: 206,3 fm
Fjöldi herbergja: 5-6
Byggingarár: 1979
Brunabótamat: 26.500.000
Bílskúr: Já
Verð: 35.500.000
Íbúðin er 182,3 fm og stæði í bílskýli er 24 fm. 4 svefnherb. en möguleiki væri að útbúa 2 í viðbót.
Gengið er inn á miðhæð þar er forstofa með flísum á gólfi. Rúmgott og bjart eldhús með nýjum
innréttingum. Á hæðinni eru tvö rúmgóð svefnherb. með skápum. Á efstu hæðinni er skemmtileg björt
stofa með mikilli lofthæð að hluta. Á neðstu hæð eru hol og tvö svefnherb. og útgengi út í garðinn úr öðru
þeirra. Baðherb. með baðkari og flísum. Þvottah. stórt og góð geymsla/búr. Gróið hverfi.
Skeifan
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
asdis@remax.is
Rúnar Þór
Sölufulltrúi
runarthor@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl 14:00-14:30
863 0402
867 1516
Þorláksgeisli 43
Reykjavík
Glæsileg íbúð með frábæru útsýni
Stærð: 136,9 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2003
Brunabótamat: 21.790
Bílskúr: Já
Verð: 36.900.000
Komið er inn í forstofu sem er flísalögð, með stórum maghony skáp. Frá forstofunni er gengið inn í
þvottahús. Stofan og eldhúsið eru í sama rými. Eldhúsið er með fallegri Maghony innréttingu og stórum
borðkrók.Úr stofu/eldhúsi er útgengt á stórar flísalagðar svalir með frábæru útsýni. Baðherbergið er
flísalagt hólf í gólf með fallegri innréttingu. Barnaherbergin eru tvö, mjög rúmgóð með skápum.
Svefnherbergið er með stórum skáp og er frábært útsýni.
Skeifan
Ásdís Ósk
Valsdóttir
Lögg. fasteignasali
Dagmar Jóhannes
Sölufulltrúi
dagmar@remax.is
Opið
Hús
Í dag kl 15:00 - 15:30
RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 - Fax: 412 3434
864 9209
Burknavellir 17 C
Hafnarfjörður
Frábær staðsetning 3ja herbergja
Stærð: 88,1 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2003
Brunabótamat: 15.100.000
Bílskúr: Nei
Verð: 23.500.000
3ja herbergja íbúð með sérinngangi af svölum á 2. hæð. Jaðarlóð og frábært útsýni. Komið inn í forstofu
með flísum á gólfi og fatahengi. Tvö svefnherbergi, bæði rúmgóð með parketi og skápum. Baðherbergi er
flísalagt í hólf og gólf, viðarinnrétting og baðkar. Eldhús og stofa eru opið rými, innrétting á tveimur
veggjum með efri og neðri skápum, flísar á milli og endavegg á milli innréttinga, stáltæki, vifta og tengi fyrir
uppþvottavél. Frá stofu er gengið út á stórar suðaustur svalir.
Skeifan
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Jóhann
Hannesson
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
joi@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl 15:00-15:30
RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 - www.remax.is
863 0402
8928 666
Lundur í Kollafirði
116 Kjalarnes
2,5 HA. EIGNARLÓÐ VIÐ ESJURÆTUR
Stærð: 24111 fm
Fjöldi herbergja: 0
Byggingarár: 0
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Nei
Verð: TILBOÐ
Einstakt tækifæri til að eignast 2,5 ha. eignarlóð í nágrenni Reykjavíkur. Um er
að ræða 24.111 fm. skógivaxna eignarlóð sem hentar sérstaklega vel þeim sem
vilja búa nálægt borginni og njóta á sama tíma kyrrðar náttúrunnar. Um er að
ræða skógivaxið eignarland með fallegum grasflötum (rjóðrum). Landinu er
lokað með hliði við innkeyrslu. Skógrækt hófst á landinu árið 1945 og 1962
hlaut þáverandi eigandi landsins viðurkenningu Friðriks 8. Konungs fyrir ræktun
á landinu. Á landinu stendur 80 fm. timburhús á steinkjallara byggt árið 1943
og er illa nýtanlegt sem húsnæði í dag. Sumarhúsið stendur í skógarrjóðri í
miðju landinu og er steypt tjörn við húsið. Hér er um fágæta náttúruperlu að
ræða sem býður upp á einstaka möguleika, jafnvel möguleiki á að byggja 3 hús
á lóðinni en það er þó háð samþykki borgaryfirvalda. LEIÐARLÝSING: Beygja til
hægri við afleggjarann á Esju þar sem uppgangan að Esju er, afleggjari við
Mógilsá, framhjá Tjörninni, inn hjá fiskeldi ríkisins, og fyrsta hlið til vinstri (hvítt
hlið). ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA!!!
Skeifan
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
asdis@remax.is
Arnbjörn
Sölufulltrúi
arnbjorn@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16:00-16:30
863 0402
892 9818
Dalsel 12
109 Reykjavík
Góð 2ja herbergja íbúð
Stærð: 52,8 fm
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1976
Brunabótamat: 7.780.000
Bílskúr: Nei
Verð: 14.500.000
Remax Mjódd kynnir 2ja herb íbúð í kjallara í góðu fjölbýli. Komið er inn í gott rými sem er opið eldhús með
hvítri innréttingu og hol með pergo parket á gólfi. Stofan er stór með parketi. Svefnherbergi er með parketi
á gólfi og góðum skáp. Baðherbergi með sturtuklefa, flísar á gólfi og veggjum að hluta. Tengi fyrir
þvottavél. Sameiginleg hóla og vagnageymsla. Á íbúðinni hvíla hagstæð lán sem hægt er að yfirlatka.
Íbúðin getur verið laus 1. okt 2007. Fín fyrstu kaup.
Skeifan
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Rúnar Þór
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
runarthor@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl 15:00-15:30
RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 - www.remax.is
863 0402
867 1516