Fréttablaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 17.11.2007, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 17. nóvember 2007 33 „Tinna, móðir Klöru, var viðskiptafræðingur sem hafði fengið sig fullsadda af stressandi starfi á lögmannsstofu og var komin í fjarnám í jógafræðum. Hún æfði lótusstellinguna grimmt og var búin að koma sér upp hugleiðsluherbergi í kjallaranum með jógadýnu, gylltu altari og reykelsi. Planið hafði verið að fara til Indlands og ná almennilegum innri friði þegar hún komst að því að hún var ólétt af fjórða barninu. Tinna var þó allt annað en róleg því þegar hún var ekki að æfa sig í jógafræðunum rúntaði hún um bæinn á svarta lúxusjeppanum sínum og heimsótti hinar ýmsu tísku- og lífsstílsverslanir. Það taldist til undantekningartilfella ef hún kom tómhent heim sem gerði það að verkum að heimili fjölskyldunnar var við það að springa af fallegum hlutum. Í byrjun átti heimilið að vera einfalt og mínimalískt en með tímanum varð fyrrnefndur stíll að víkja fyrir kaupgleði húsmóðurinnar. Ekki bætti úr skák að karl faðir hennar hélt að hann væri aðalspaðinn því hann starfaði í fjárfestingarbanka, var með einkaþjálfara og ók um á Land Cruis- er (hann vissi greinilega ekki að Cruiser stóð fyrir LÚSER!).“ Úr bókinni „Ef þú bara vissir“ eftir Mörtu Maríu Jónasdóttur og Þóru Sigurð- ardóttur. ➜ DÆMIGERÐUR UNGLINGUR ÁRIÐ 2008? Gildir til 23. nóvember eða á meðan birgðir endast. Úrval af sófum á frábæru verði Einungis fáanlegir í Smáralind og á markaði Hagkaupa Akureyri Bycast hornsófi 2+h+2 Roma Púðahornsófi 2+h+2 Paris Leðurhornsófi 2+h+2 6689 199.000kr GOTT VERÐ 158.900kr GOTT VERÐ 144.900kr GOTT VERÐ 15% vaxtaauki! A RG U S / 07 -0 82 7 Nýttu þér þetta TILBOÐ og stofnaðu rei kning á spron.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.