Fréttablaðið - 01.12.2007, Page 56

Fréttablaðið - 01.12.2007, Page 56
● SKORIÐ MEÐ STÍL Ekki eru allir ostaskerar eins og eru sumir jafnvel ansi ábúðarmiklir. Hinn klassíski netti ostaskeri sem notaður er á Íslandi og víðar á Norðurlöndum er norsk uppfinning og þó að flestum okkar þyki þetta einn sjálfsagðasti hlutur í heimi þá er það ekki svo. Víða um heim þekkist okkar litli og praktíski skeri ekki og væri jafnvel hægt að fara í útrás með þann litla þar sem flestir sem komast á bragðið falla fyrir honum. Hann er fyrirferðarlítill og gerir sitt gagn og felast töfrar hans í einfaldleikanum. Ostaskerinn sem við sjáum hér er þó ekki síður glæsilegur þótt hann sé heldur fyrirferðarmeiri. Hann er frá þýska fyrirtækinu Froma og er úr burstuðu stáli og með grönnum vír sem sker ostinn. Undir skeranum eru gúmmífætur svo hann renni ekki til. Smekkleg og falleg hönnun sem sómir sér vel á hverju borði. - hs í eldhúsið Jólakort Barnahjálparinnar hafa verið seld í sjálfboðavinnu á Ís- landi í næstum hálfa öld og er enn traustur grunnur að starfi hennar um allan heim, enda rennur allur ágóði af sölu jólakorta og gjafa- vara til verkefna Barnahjálp- arinnar. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna stendur stolt vörð um handverk og menningu þjóða, um leið og hún gætir þess að vörurnar séu í hæsta gæðaflokki og á góðu verði. Sumar vörurnar eru unnar af ábyrgum fyrirtækjum í Afríku og Asíu og þannig geta kaupendur verið vissir um að börn séu ekki notuð við framleiðslu vörunnar, að engin náttúruspjöll séu unnin af viðkomandi fyrirtæki og að fyrir- tækið sé ekki tengt misferli eða spillingu. Í sumum tilvikum veita fyrirtækin bágstöddum konum atvinnutækifæri og fjölskyldum þeirra betri lífsgæði um leið. UNICEF trúir því að öll börn þurfi vernd, öryggi og umhyggju og eru staðráðin í að veita hverju barni þá barnæsku sem það á skil- ið; tækifæri til að leika sér, læra og láta sig dreyma. Á hverjum degi snertir Barnahjálpin líf bágstaddra barna í yfir 150 löndum; veitir þeim mennt- un, heilsugæslu og vernd gegn ofbeldi, misnotkun og sjúkdómum. Hún er einnig stærsti kaupandi bóluefna og malaríuneta í heimin- um og þegar neyð skell- ur á af völdum náttúru- hamfara eða stríðs er hún ein af þeim fyrstu til að veita hjálp og bjarga lífi þúsunda barna. Með því að kaupa jólakort og gjafavörur UNICEF tekur fólk virkan þátt í mikilvægum verk- efnum og færir börnum um allan heim gleði og von. Jólabúðin verður opin alla virka daga fram að jólum frá kl. 12.00 til 18.00. - þlg Þau eru systkin þín ● Jólagjafir með fegurð, manngæsku og tilgang verða góðhjörtuðum falar í hillum jóla- búðar UNICEF á Laugavegi 42 frá og með mánudeginum 3. desember. Þá hefst sala á jólakortum og gjafavörum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 4. Land Rover-jeppa af þessari gerð þekkja flest börn úr fréttun- um og ekki dónalegt að eiga einn. fórum sínum. 1. Stilltur logi af rauðu kúlu- kerti með gylltri skreytingu send- ir friðarvon um allan heim. 3. Litrík og dúnmjúk fiðrildis- lirfa með tölustöfum til að læra á. 5. Undurfalleg jólakúla á jóla- tréð, með myndum af hamingju- sömum börnum af öllum kynþátt- um. 2. Fögrum friðarfuglum til jólaskreytinga fylgir von um heil- ög jól fyrir öll mannanna börn. 1 2 3 4 5 Swopper vinnustóllinn • Bylting fyrir bakið • Styrkir magavöðvana • Frelsi í hreyfingum • Ánægja við leik og störf • Fæst í ýmsum litum www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Söluaðilar.: Garðheimar - Húsasmiðjan - EGG - Búsáhöld, Kringlunni - Pottar og Prik, Akureyri www.weber.is ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir 1. DESEMBER 2007 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.