Fréttablaðið - 01.12.2007, Page 62
● hús&heimili
Frá því að maðurinn hélt úr hell-
inum og út á sléttuna hefur hann
leitað ýmissa leiða við að skýla
sér og sínum nánustu
fyrir óblíðum náttúru-
öflunum. Með hamar
og meitil á lofti hefur
hann reist sér húsa-
kynni af ýmsum stærð-
um og gerðum sem þjóna
margvíslegum hlutverkum.
Sum hefðbundin, en önnur svo
frumleg að sköpunarflugi hans
virðast engin takmörk sett. Húsin
hér á myndunum eru kannski ólík
en þau eiga það öll sammerkt
að vera vitnisburður um frjótt
ímyndunarafl, hugmyndaflug á
hjólum.
Hús á hreyfingu
● Hugmyndaflugi mannsins virðast oft engin takmörk sett í
mannvirkjahönnun.
Annað
óhefðbundið hús
á hjólum, í þessu tilviki hjólhýsi eftir
arkitektinn Christopher Deam.
Þetta skemmtilega hús, ef hús skyldi kalla, er hannað af Theo Jenson sem hefur á
ferli sínum hannað svipuð fyrirbrigði, knúin af vindinum einum saman.
Úr smiðju danska fyrirtækisins N55 kemur þetta hús á hjólum sem kallast Walking house.
Þ
ú
sérð
in
n
ihaldið
!
IS
A
-3
3
6
–
Í
D
E
A
g
ra
fí
sk
h
ö
n
n
u
n
Samstarfsaðilar ÍSAGA – endursala á AGA Gasol:
ÍSAGA ehf.
Breiðhöfða 11, 110 Reykjavík.
Sími 577 3000, Fax 577 3001.
Afgreiðsla
n
Breiðhöfð
a 11
er opin vir
ka daga
8 til 17
* Kópavogsbraut 115, Kópavogi
Heimsend
ingar alla
daga
fram að jó
lum frá 10
til 22
Mundu að panta!
Þú færð allar nánari upplýsingar um AGA Gasol hylkin,
þrýstiminnkara, slöngur og sérlausnir hjá umboðsmönnum
okkar og í þjónustuveri ÍSAGA í síma 577 3000.
fyrir jólin
800-5555
1. DESEMBER 2007 LAUGARDAGUR10