Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 84
48 14. desember 2007 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Nú ertu búin að sitja og væla dögum saman! Ætlarðu að halda því til streitu? Við erum að loka, Jói! Á lífi? Ég var fjórtán. Varst þú á lífi þegar þeir fóru fyrst til tunglsins?? Ég man ennþá hvar ég var þegar þeir lentu á tunglinu. Vá! Sjáðu bara tunglið. Læsið þegar þið farið! Og um ókomna tíð... skaltu panta mat! Jæja! Sumir hafa samt reynt það! Af hverju þurfti þessi ruglaða kerling að vakna akkúrat núna? Það er engin leið að útskýra þetta fyrir Kamillu. Af hverju fer allt í steik þegar ég loksins Við sáum það í svart- hvíta sjónvarpinu okkar. Voruð þið með svart- hvítt sjónvarp?!? Ef þú vilt að mér finnist ég gömul gengur þér vel. Geturðu hugsað þér að halda fyrirlestur í sögutíma hjá okkur? Skattstjóri endurskoð- unardeild Ég held að þetta sé þinn listi. 1. Verptu eggi.Hmmm... Hvað ætli sé á listanum mínum í dag? Hei!!! Geturðu gefið mér sam- band við kvartanadeildina?Takk fyrir að minna mig á það! Hvað með mig? ...og takk fyrir mömmu og pabba og ömmu og afa og sérstaklega fyrir Lóu litlu. Mundu að ég vil ekki að þetta fari eins og síðast, svo haltu þér saman! næ í konu sem mér líkar við? Á dögunum var kynnt ný útgáfa af þjóðsöng Íslendinga. Hefur nú tónhæð söngsins verið lækkuð, enda ekki á færi nema fær- ustu söngmanna að komast klakklaust í gegnum hann þar til nú. Það er þó annað en tónhæð sem gerir það að verkum að ég get enn ekki sungið þjóðsönginn okkar. Íslendingar eru stolt þjóð og þjóðsöngurinn er eins og nafn hans gefur til kynna lofsöngur. En hann er ekki lofsöngur um landið eða þjóðina sem í því býr, þjóð sem hefur oft á tíðum háð erfiða lífsbaráttu og hefur, þrátt fyrir smæð sína, náð ótrúlegum árangri á alþjóðavettvangi. Nei, þjóðsöngurinn er trúarlegur sálmur sem lofar guð. Trúarsálm þennan samdi Matthías Jochumsson er hann dvaldi í Edinborg og London en lagið við sálminn fékk hann skóla- bróður sinn og félaga, Sveinbjörn Sveinbjörnsson til að semja. Var hvort tveggja samið til flutnings á hátíðarhöldum þar sem minn- ast skyldi þúsund ára byggðar á Íslandi árið 1874. Það er ástæða línunnar Íslands þúsund ár, sem er tvítekin undir lok hvers erind- is. Staðreyndin er að þessi lína er það eina sem tengir textann við landið góða. Enda var sálmurinn ekki hugsaður sem þjóðsöngur þegar hann var saminn, en þá var sjálfstæðisbarátta skammt á veg komin. Það var ekki fyrr en að höfundunum báðum látnum sem hann var gerður að þjóðsöng. Sálmurinn er þrjú erindi. Tvö síðustu erindin eru þó sjaldnast flutt, enda þótti Matthíasi lítið til þeirra koma. Sjálfum þykir mér þjóðsöngurinn fallegt lag en á engan hátt þjóna hlutverki sínu. Ég vil að þjóðsöngurinn fylli mig þjóðarstolti og blási mér anda í brjóst. Ég vil að þjóðsöngur fái að hljóma sem oftast og færi bros á andlit viðstaddra. Þegar sá þjóðsöngur lítur dags- ins ljós skal ég teygja mig til hæstu tóna og tipla niður á lægstu nótur með glöðu geði. STUÐ MILLI STRÍÐA Íslands þúsund ár ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON GETUR ENN EKKI SUNGIÐ ÞJÓÐSÖNGINN EN TELUR SIG SAMT ÁGÆTAN SÖNGMANN Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . SMS LEIKUR SENDU SMS BTC BOF Á NÚMERIÐ 1900 ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! VINNINGAR ERU DVD MYNDIR, VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI OG MARGT FLEIRA! KEMUR Í VERSLANIR 13. DESEMBER Sendu sms BTC KUF á númerið 1900og þú gætir unnið! Vinningar eru DVD myndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! SMS LEIKUR Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . KOMIN Í VERSLANIR! Pósthúsið - S: 585 8300 - www.posthusid.is Nú þegar farið er að myrkva úti viljum við vinsamlega minna íbúa á að hafa kveikt á útiljósum við heimili sín til að auðvelda blaðberum Fréttablaðsins aðgengi að lúgu. Munum eftir útiljósunum ! Fyrirfram þakkir, dreifing Fréttablaðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.