Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 97
FÖSTUDAGUR 14. desember 2007 Madonna og Guy Ritchie eiga von á gleðileg- um jólum, því ættleiðing þeirra á drengnum David Banda frá Malaví hefur loks gengið í gegn. Hjónin komu með Banda til Bretlands fyrir yfir ári síðan, en malavísk stjórn- völd staðfestu ættleiðinguna fyrst nú. Samkvæmt In Touch Weekly er Madonna himinlifandi. „Þetta er besta jóla- gjöf sem hún hefur nokkurn tíma fengið,“ segir heimildamaður. Lögregla í San Diego sá til þess að útitónleikar hljómsveitarinnar The Black Eyed Peas í borginni urðu tölu- vert styttri en áætlað var. Hljómsveitin fór yfir hávaðamörk, nágrönnum til lítillar gleði, og lögreglan var kvödd til. Black Eyed Peas lauk þá tónleikunum á laginu Where Is the Love?, sem söngkonan Fergie tileinkaði lögregluþjón- unum. Victoria Beckham á sér annan feril en þann sem hún sinnir nú með Kryddpíunum. Hún sinnir nefnilega starfi markmanns í fjölskyldunni. Beckham- hjónin eiga þrjá syni, sem allir eru hrifnir af fótbolta, eins og gefur að skilja. Þar af leiðir að Victoria er sett í mark. „Ég er alltaf að fá fótbolta í mig. Þeir setja mig bara í markið og sparka boltum að mér,“ segir kryddpían. Leikarinn Isaiah Washington sneri aftur á heimaslóðir þegar hann slóst í hóp leikara og annarra aðstandenda þáttanna Grey’s Anatomy í Los Angeles í vikunni. Washington mætti á staðinn til að styðja við bakið á handritshöfunum þáttanna, þrátt fyrir að hafa verið rekinn á árinu. Washington virtist vera vel tekið, meira að segja af leikaran- um T.R. Knight, sem þurfti að koma út úr skápnum í kjölfar niðrandi ummæla Washington um hann. FRÉTTIR AF FÓLKI Jólasveinar munu koma færandi hendi á ÓB-stöðina við Snorrabraut í dag, föstudag, milli kl. 16 og 18 og útdeila gjöfum, s.s. Nokia-símum, DVD-myndum, afsláttarbréfum Ellingsen og mörgu fleira. 2 kr. aukaafsláttur með ÓB-lyklinum. ÓB SNORRABRAUT Jólastöð-4 kr. afsláttur af eldsneyti á Snorrabraut í dag! TB W A \R EY KJ A VÍ K \ SÍ A \9 07 13 68 www.ob.is GJAFAKORT KAFFIVÉLAR - MATVINNSLUVÉLAR - POTTAR & PÖNNUR - SAFAPRESSUR - ELDHÚSÁHÖLD Aðrir söluaðilar fyrir Magimix: Kokka, Laugavegi - Villeroy & Boch, Kringlunni - Egg, Smáratorgi fást í Eirvík JÓLAGJAFIRNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.