Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 64
BLS. 10 | sirkus | 14. DESEMBER 2007 „DVERGAJÓL“ Philippe Starck- dvergarnir eru upplagðir í jólapakkann í ár fyrir alla þá sem hafa smekk fyrir garðdvergum og öðrum slíkum gleðigjöfum. Ekki spillir að hafa Starck sjálfan skrifaðan fyrir skemmtilegheitunum. Dvergarnir fást í versluninni Epal. SYKURHÚÐUÐ JÓL Dreymir ekki alla um að eignast „candy- floss“-vél? Tilvalin jólagjöf fyrir þá sem elska klístraðan 17. júní og státa af hraðvirku brennslu- kerfi innra með sér. „Candyfloss“-vél heim í stofu og þjóðhátíðin byrjar hjá þér þegar þú vilt, 365 daga á ári ef þú ert í rétta stuðinu. Vélin fæst á Vörutorginu. SÚKKULAÐIGOSBRUNNUR OG ÁRSKORT Í LAUGAR Í JÓLAPAKKANN Hvaða súkkulaðigrís hefur ekki dreymt um að eignast gosbrunn fljótandi í súkkulaði? Súkkulaðigosbrunnurinn er tilvalinn í jólapakkann og ætti að lífga upp á hvert heimili, því eins og frægt er orðið þá er súkkulaði hverjum manni LÍFSnauðsynlegt. EF ÆTLUNIN ER AÐ EYÐA JÓLAHÁTÍÐINNI LIGGJANDI UNDIR GOSBRUNNINUM SAFNAST DÁGÓÐAR KALORÍUR Í SAFNIÐ og því ætti líkamsræktarkort að fylgja með súkkulaðibrunnum fyrir mestu súkkulaðinautnaseggina. Súkkulaðigos- brunnurinn fæst á Vörutorginu. SPACE-BAG Í PAKKANN Gefðu ástinni þinni bestu jólagjöf í heimi, „The Space bag“, töfralausn sem sparar rými. Með pokanum góða er hægt að þrefalda skápaplássið á heimilinu og ætti því enginn að þurfa að láta plássleysið stoppa sig í fatainnkaupum, með þessu mætti fylgja 2 milljóna inneign í GUCCI-búðinni í Lundúnum, nóg er plássið í skápunum. Pokarnir góðu fást á Vörutorginu. FYRIR MATGÆÐINGINN Kjúklingaspír- allinn er stórkostleg gjöf fyrir alla þá sem hafa gaman af að troða fyllingu í kjúklinginn eða kalkúninn en eiga í vandræðum með að setja fuglinn saman. Með kjúklingaspír- alinn að vopni verður slík aðgerð hægðarleikur og elda- mennskan verður enn skemmtilegri. Kjúklingaspírallinn fæst í Kokku. BOBBI BROWN-TÓNIK Hvern dreymir ekki um fegurð og frískleika í svartasta skammdeg- inu? Andlitsvatnið eða „tónikið“ frá Bobbi Brown sveipar andlitið ljóma á örskammri stundu og gerir karftaverk fyrir alla þá sem trúa á slíkan mátt. Það er þó harðbannað að blanda því út í ginið. Fæst í verslunum Lyfja og heilsu og Hagkaupum. GAMALDAGS UPPVASK Á tímum uppþvottavéla dreymir alla um uppvask upp á gamla mátann að minnsta kosti einu sinni á ári. Uppþvottagrindin fæst í Epal. „DIAMONDS ARE A GIRL’S BEST FRIEND“ Diamonds Emporio Armani-ilmvatnið og húðmjólkin eru sannkallaðir demantar í jólagjafa- flóðinu og ættu að gleðja kvenþjóðina og jafnvel hörðustu femínista. ELEGANT EGGAJSKERI Eggjaskeri sem fer vel við hvítlakkaðar eldhúsinnréttingar. Fullkomin gjöf fyrir þá sem eiga allt. Hvað er hægt að gefa fólki sem á allt þegar landskikar og fallvötn eru ekki í boði? Sirkus fór á stúfana og komst að því að vöruúrval af bráð- nauðsynlegum óþarfa hefur aldrei verið meira. ÓSKALISTI þeirra sem allt eiga LAUGAVEGUR 86 -94, S: 511-2007 REYKJAVIK STORE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.