Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 56
Í basar Thorvaldsensfélagsins má finna ýmsa fallega muni sem eru tilvaldir í jólapakkann. Margt skrefið til framfara í sam- félaginu má í gegnum tíðina þakka íslenskum kvenfélögum sem vinna óeigingjarnt starf í þágu almenn- ings. Thorvaldsensfélagið er elsta kvenfélag Reykjavíkur, stofnað 1875 með það að markmiði að hlúa að þeim sem minna mega sín, sérstaklega sjúkum börnum. Félagið hefur einnig unnið að rétt- indamálum kvenna frá fyrsta degi og tók þátt í stofnun mæðrastyrksnefndar. Félagið stóð að byggingu húss við þvottalaugarnar í Laugardal og að þvottakonur fengju vagna til að flytja þvottinn á milli, sem varð til þess að Laugavegurinn var lagður. Thorvaldsensbasar- inn hefur starfað í 107 ár og er til húsa að Austurstræti 4 og vinna félagskonur þar í sjálfboðavinnu. Á basarnum fást ýmiskon- ar handunnar vörur og listiðnaður sem gaman væri að fá í jólapakkann. - rt 14. DESEMBER 2007 FÖSTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● miðbærinn Ullarkragi með íþæfðu silki kostar 7.900 krónur. Íslensk blóma rós á upphlut er tilvalin gjöf handa ungum Íslending- um. 2.385 krónur. Rautt og jóla- legt ullarsjal kostar 3.475 krónur. Handunnar vörur í jólapakkann Mikið úrval er af lopapeysum bæði á börn og fullorðna. Blá barnapeysa á 5.600 krónur. Handprjónaðar ullarhosur eru hlýjar í jólapakk- ann og kosta 1.950 krónur. Skemmtilegar styttur af íslenskum kirkjum og húsum fást á basarnum á 830 krónur stykkið. Enskibar heitir nýr bar í miðbæn- um sem var opnaður fyrir hálfum mánuði. Barinn er ílangur og nota- legur en ganga má inn í hann frá tveimur hliðum, frá Austurstræti og Austurvelli. Þar er hægt að fá 35 tegundir af viskíi og 25 tegundir af bjór og að sjálfsögðu Guinness og Kilkenny. Við fyrstu sýn virðist barinn ekkert vera enskari en margir aðrir og manni gæti dottið í hug að það sem geri hann enskan sé enski fótboltinn sem fær að njóta sín vel á þremur breiðtjöldum og tveimur 46 tommu skjám. Þegar betur er að gáð má sjá að alúð hefur verið lögð í innréttingarnar. Barinn sjálfur er massívur og undir honum stöplar sem hafa verið útskornir í Englandi. Eitt helsta stolt barsins er nokk- urs konar bjórrúlletta sem hefur slegið í gegn hjá gestum og kostar 1.500 krónur leikurinn. Sextán reita lukkuhjóli er hægt að snúa á öxli og pinni velur einn reit sem á gæti leynst vinningur. Blaðamaður gaf sig á tal við tvo kúnna sem sátu við barinn og spurði hvernig þeim líkaði staður- inn. Þeir voru báðir með svolítið ensk nef og á þeirri skoðun að það þyrfti pottþétt fleiri staði eins og þennan í miðbæinn þar sem menn gætu horft á fótbolta. Enskibarinn ætlar að bjóða gest- um sínum upp á panini-langlokur, snakk og hnetur. En þar er fyrst og fremst að finna drykki, fótbolta og góða tónlist. - nrg Nýr pöbb í miðbænum Hermann Svendsen, einn af eigendum Enskabars, við dælurnar. Innritun í kvöldskóla Iðnskólans í Reykjavík stendur yfir á netinu, www.ir.is (Námsframboð – Kvöldnám) Aðstoð við innritun verður í matsal skólans, miðvikudaginn 2. og fimmtudaginn 3. janúar frá kl. 17:00–18:30. Allar nánari upplýsingar á www.ir.is Kennsla hefst miðvikudaginn 9. janúar. Kvöldskóli Iðnskólans í Reykjavík – vorönn 2008 Innritun í fjarnám Iðnskólans stendur yfir á netinu: www.ir.is (Námsframboð – Fjarnám) Innritun lýkur 20. janúarog kennsla hefst miðvikudaginn 23. janúar. Alls eru í boði 70 áfangar með áherslu á starfstengt nám. Fjarnám Iðnskólans í Reykjavík – vorönn 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.