Fréttablaðið - 14.12.2007, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000
FÖSTUDAGUR
14. desember 2007 — 340. tölublað — 7. árgangur
miðbærinnFÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 Fjölbreytileiki undir augaðAuður Haralds þeysist á rauðu reiðhjóli um miðbæinn. Hún vill hvergi annars staðar búa, nema kannski í Úganda.
BLS. 10
Erum flutt
á
Laugaveg 59KjörgarðshúsiðVerið velkomin!
Thailenskur veitingastaður Bjóðum upp á4ra rétta hádegistilboðá 700 kr.Frítt kaffi með mat.
Fr
u
m
Opið mán. - fös. 9-21Lau. - sun. 17 - 21
Sími 552 2400
SIGNÝ HREINSDÓTTIR
Les uppskriftir og spáir
í mat sér til gamans
matur jól
Í MIÐJU BLAÐSINS
MIÐBÆRINN
Ljósin lýsa
upp bæinn
Sérblað um miðborgina
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Erfitt að koma nakin fram
Sara Dögg Ásgeirsdóttir,
aðalleikkonan í
Pressunni, hóf
ferilinn hjá Hrafni
Gunnlaugssyni.
FYLGIR FRÉTTA-
BLAÐINU Í DAG
Sara Dögg Ásgeirsdóttir leikkonaÚR SVEITINNI Í SVIÐSLJÓSIÐ
14. DESEMBER 2007 ■ Hildur Hafstein stíliserar sjónvarpsstjörnurnar ■ Sigga Heimis sló í gegn á Vitra-messunni á Miami
VEÐRIÐ Í DAG
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ JÓLIN KOMA O.FL.
Signý Hreinsdóttir tvinnar mataráhuga sinn
saman við önnur störf.
Ég h f l
Signý. Hún ákv ð
Undirstaðan skiptir öllu
Signý fyllir sveppi með bechamel-sósu, sólþurrkuðum tómötum og osti.
FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR
JÓLASTEMNINGÍ Elliðaárdal er haldinn jólamarkaður þar sem má kaupa allt mögulegt tengt jólunum, fella jólatré og drekka kakó.
JÓL 3
BÓNDAKÖKURElísabet Pétursdóttir, bóndi á Sæbóli II á Ingjalds-sandi, bakar
alltaf fyrir
jólin.
JÓL 2
Erum í Dugguvogi 2. Sími 557 951
Verðdæmi:Leðursófasett áður 239,000 kr
Nú 119,900 kr
Hornsófar tau áður 198,000 krNú 103,000 kr
Hornsófar leður áður 249,000 krNú frá 159,000 kr
• Leðursófasett
• Hornsófasett
• Sófasett með innbyggðum skemli• Borðstofuborð og stólar
• Sófaborð
• Eldhúsborð
• Rúmgafl ar
Húsgagna Lagersala
Nýjar vörur
Barist gegn hvers
kyns misrétti
Evrópuárið 2007: ár
jafnra tækifæra.
TÍMAMÓT 46
Frábært
fertugs afmæli
Friðrik Weisshappel
fékk loftbelgsflug í
afmælisgjöf.
FÓLK 74
Girnilegar
jólauppskriftir
á www.jolamjolk.is
MENNTAMÁL „Það er ljóst að eftir
nokkur ár munu heilu kennara-
stofurnar tæmast þegar fjöldi
kennara fer á eftirlaun. Það mun
ráða úrslitum, um hvernig þessum
breytingum verður mætt, hvort
skólarnir verða samkeppnishæfir
um vel menntað ungt fólk. Kreppu-
ástand gæti myndast,“ segir
Aðalheiður Steingrímsdóttir, for-
maður Félags framhalds skóla-
kennara.
Innan fárra ára er búist við að
allt að þriðjungur framhaldsskóla-
kennara hætti störfum vegna
aldurs. Tæplega helmingur
kennara við störf í framhaldsskól-
unum er yfir fimmtugu. Aðeins
sjö prósent kennara eru 31 árs og
yngri en tæp tólf prósent yfir sex-
tugu.
Aðalheiður segir að eins og stað-
an sé í dag séu laun framhalds-
skólakennara engan veginn sam-
keppnishæf við það sem gerist
annars staðar á opinberum vinnu-
markaði. „Laun kennara, og þar
með samkeppnishæfnin við
atvinnulífið um vel menntað ungt
fólk, mun ráða úrslitum um hvort
þessi vandi verður leystur.“
Spurður hvort menntamálayfir-
völd deili áhyggjum skólamanna
um að kreppuástand geti myndast
og laun þurfi að hækka til að gera
skólana samkeppnishæfa um
starfsfólk, segist Guðmundur
Árnason, ráðuneytisstjóri í mennta-
málaráðuneytinu, ekki vilja tjá sig
um það að öðru leyti en því að mik-
ilvægt sé að hæft starfsfólk ráðist
inn í skólana. „Það er alveg ljóst
að skólarnir verða að vera sam-
keppnisfærir og geta tryggt sér
slíkt starfsfólk. Sem betur fer eru
vísbendingarnar þær að mikill
áhugi sé fyrir störfum í fram-
haldsskólunum.“ - shá / sjá síðu 8
Kennarastofurnar
munu tæmast
Innan fárra ára hættir fjöldi framhaldsskólakennara störfum vegna aldurs.
Skólarnir ekki samkeppnishæfir í launum og kreppuástand getur myndast,
segir kennaraforystan. Áhugi mikill á kennarastörfum, segir ráðuneytisstjóri.
HJARTASJÚKLINGAR BÍÐA Á GÖNGUM HJARTADEILDAR Rúmlega 200 manns bíða nú eftir að komast í hjartaþræðingu og 50
manns bíða eftir að komast í hjartaaðgerð. Um tíu þeirra eru á hjartadeild af því að þeir eru of veikir til að vera heima. Sjá síðu 4
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
OFSAVEÐUR - Í dag verða
suðaustan áttir 20-28 m/s með
hvassari vindstrengjum en 13-18
m/s á Norðaustur- og Austur-
landi. Rigning og síðan skúrir en
úrkomulítið norðaustan og austan
til. Hiti 3-8 stig.
VEÐUR 4
Farinn frá West
Ham
Björgólfur Guð-
mundsson hefur
tekið við af Eggert
Magnússyni sem
stjórnarformaður
West Ham.
ÍÞRÓTTIR 66
LÖGREGLUFRÉTTIR Fjórir ungir menn
á tvítugsaldri voru handteknir
fyrir vörslu fíkniefna eftir að þeim
hafði verið komið til bjargar í
aftakaveðri á Steingrímsfjarðar-
heiði um fimmleytið í gærmorgun.
Björgunarsveit sótti mennina, sem
fest höfðu bifreið sína á heiðinni,
og færði þá til Hólmavíkur.
Grunur vaknaði hjá lögreglu um
að mennirnir væru undir áhrifum
fíkniefna og var í kjölfarið leitað í
bíl þeirra. Lítilræði af fíkniefnum
fannst í bílnum og áhöld til neyslu,
og voru mennirnir handteknir.
Elsti maðurinn er fæddur árið
1988 en sá yngsti 1991. Þeim hefur
öllum verið sleppt úr haldi
lögreglu. - eb
Fíkniefni fundust í bifreið:
Björgun leiddi
til handtöku
LISSABON, AP Leiðtogar Evrópu-
sambandsins gerðu sér ferð til
Lissabon í gær til að rita nöfn sín
undir nýjustu uppfærslu stofn-
sáttmála sambandsins, sem
kemur í staðinn fyrir stjórnar-
skrársáttmálann strandaða.
Stefnt er að því að nýi sáttmál-
inn taki gildi árið 2009, eftir að
hann hefur verið fullgiltur í öllum
aðildarríkjunum 27. Aðeins á
Írlandi liggur fyrir að það verði
gert í þjóðaratkvæðagreiðslu; í
öllum hinum ríkjunum er það vilji
ráðamanna að samþykkt þjóð-
þinganna verði látin nægja.
Strax eftir undirritunarathöfn-
ina flugu leiðtogarnir til Brussel
þar sem þeir munu í dag ljúka
misserislokafundi sínum.
- aa / sjá síðu 18
Leiðtogar Evrópusambandsins:
Nýr sáttmáli
undirritaður
BROWN SÍÐASTUR Breski forsætisráð-
herrann Gordon Brown undirritaði
síðastur. FRÉTTABLAÐIÐ/AP