Fréttablaðið - 14.12.2007, Page 1

Fréttablaðið - 14.12.2007, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 14. desember 2007 — 340. tölublað — 7. árgangur miðbærinnFÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2007 Fjölbreytileiki undir augaðAuður Haralds þeysist á rauðu reiðhjóli um miðbæinn. Hún vill hvergi annars staðar búa, nema kannski í Úganda. BLS. 10 Erum flutt á Laugaveg 59KjörgarðshúsiðVerið velkomin! Thailenskur veitingastaður Bjóðum upp á4ra rétta hádegistilboðá 700 kr.Frítt kaffi með mat. Fr u m Opið mán. - fös. 9-21Lau. - sun. 17 - 21 Sími 552 2400 SIGNÝ HREINSDÓTTIR Les uppskriftir og spáir í mat sér til gamans matur jól Í MIÐJU BLAÐSINS MIÐBÆRINN Ljósin lýsa upp bæinn Sérblað um miðborgina FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Erfitt að koma nakin fram Sara Dögg Ásgeirsdóttir, aðalleikkonan í Pressunni, hóf ferilinn hjá Hrafni Gunnlaugssyni. FYLGIR FRÉTTA- BLAÐINU Í DAG Sara Dögg Ásgeirsdóttir leikkonaÚR SVEITINNI Í SVIÐSLJÓSIÐ 14. DESEMBER 2007 ■ Hildur Hafstein stíliserar sjónvarpsstjörnurnar ■ Sigga Heimis sló í gegn á Vitra-messunni á Miami VEÐRIÐ Í DAG HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ JÓLIN KOMA O.FL. Signý Hreinsdóttir tvinnar mataráhuga sinn saman við önnur störf. Ég h f l Signý. Hún ákv ð Undirstaðan skiptir öllu Signý fyllir sveppi með bechamel-sósu, sólþurrkuðum tómötum og osti. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR JÓLASTEMNINGÍ Elliðaárdal er haldinn jólamarkaður þar sem má kaupa allt mögulegt tengt jólunum, fella jólatré og drekka kakó. JÓL 3 BÓNDAKÖKURElísabet Pétursdóttir, bóndi á Sæbóli II á Ingjalds-sandi, bakar alltaf fyrir jólin. JÓL 2 Erum í Dugguvogi 2. Sími 557 951 Verðdæmi:Leðursófasett áður 239,000 kr Nú 119,900 kr Hornsófar tau áður 198,000 krNú 103,000 kr Hornsófar leður áður 249,000 krNú frá 159,000 kr • Leðursófasett • Hornsófasett • Sófasett með innbyggðum skemli• Borðstofuborð og stólar • Sófaborð • Eldhúsborð • Rúmgafl ar Húsgagna Lagersala Nýjar vörur Barist gegn hvers kyns misrétti Evrópuárið 2007: ár jafnra tækifæra. TÍMAMÓT 46 Frábært fertugs afmæli Friðrik Weisshappel fékk loftbelgsflug í afmælisgjöf. FÓLK 74 Girnilegar jólauppskriftir á www.jolamjolk.is MENNTAMÁL „Það er ljóst að eftir nokkur ár munu heilu kennara- stofurnar tæmast þegar fjöldi kennara fer á eftirlaun. Það mun ráða úrslitum, um hvernig þessum breytingum verður mætt, hvort skólarnir verða samkeppnishæfir um vel menntað ungt fólk. Kreppu- ástand gæti myndast,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, for- maður Félags framhalds skóla- kennara. Innan fárra ára er búist við að allt að þriðjungur framhaldsskóla- kennara hætti störfum vegna aldurs. Tæplega helmingur kennara við störf í framhaldsskól- unum er yfir fimmtugu. Aðeins sjö prósent kennara eru 31 árs og yngri en tæp tólf prósent yfir sex- tugu. Aðalheiður segir að eins og stað- an sé í dag séu laun framhalds- skólakennara engan veginn sam- keppnishæf við það sem gerist annars staðar á opinberum vinnu- markaði. „Laun kennara, og þar með samkeppnishæfnin við atvinnulífið um vel menntað ungt fólk, mun ráða úrslitum um hvort þessi vandi verður leystur.“ Spurður hvort menntamálayfir- völd deili áhyggjum skólamanna um að kreppuástand geti myndast og laun þurfi að hækka til að gera skólana samkeppnishæfa um starfsfólk, segist Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í mennta- málaráðuneytinu, ekki vilja tjá sig um það að öðru leyti en því að mik- ilvægt sé að hæft starfsfólk ráðist inn í skólana. „Það er alveg ljóst að skólarnir verða að vera sam- keppnisfærir og geta tryggt sér slíkt starfsfólk. Sem betur fer eru vísbendingarnar þær að mikill áhugi sé fyrir störfum í fram- haldsskólunum.“ - shá / sjá síðu 8 Kennarastofurnar munu tæmast Innan fárra ára hættir fjöldi framhaldsskólakennara störfum vegna aldurs. Skólarnir ekki samkeppnishæfir í launum og kreppuástand getur myndast, segir kennaraforystan. Áhugi mikill á kennarastörfum, segir ráðuneytisstjóri. HJARTASJÚKLINGAR BÍÐA Á GÖNGUM HJARTADEILDAR Rúmlega 200 manns bíða nú eftir að komast í hjartaþræðingu og 50 manns bíða eftir að komast í hjartaaðgerð. Um tíu þeirra eru á hjartadeild af því að þeir eru of veikir til að vera heima. Sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA OFSAVEÐUR - Í dag verða suðaustan áttir 20-28 m/s með hvassari vindstrengjum en 13-18 m/s á Norðaustur- og Austur- landi. Rigning og síðan skúrir en úrkomulítið norðaustan og austan til. Hiti 3-8 stig. VEÐUR 4      Farinn frá West Ham Björgólfur Guð- mundsson hefur tekið við af Eggert Magnússyni sem stjórnarformaður West Ham. ÍÞRÓTTIR 66 LÖGREGLUFRÉTTIR Fjórir ungir menn á tvítugsaldri voru handteknir fyrir vörslu fíkniefna eftir að þeim hafði verið komið til bjargar í aftakaveðri á Steingrímsfjarðar- heiði um fimmleytið í gærmorgun. Björgunarsveit sótti mennina, sem fest höfðu bifreið sína á heiðinni, og færði þá til Hólmavíkur. Grunur vaknaði hjá lögreglu um að mennirnir væru undir áhrifum fíkniefna og var í kjölfarið leitað í bíl þeirra. Lítilræði af fíkniefnum fannst í bílnum og áhöld til neyslu, og voru mennirnir handteknir. Elsti maðurinn er fæddur árið 1988 en sá yngsti 1991. Þeim hefur öllum verið sleppt úr haldi lögreglu. - eb Fíkniefni fundust í bifreið: Björgun leiddi til handtöku LISSABON, AP Leiðtogar Evrópu- sambandsins gerðu sér ferð til Lissabon í gær til að rita nöfn sín undir nýjustu uppfærslu stofn- sáttmála sambandsins, sem kemur í staðinn fyrir stjórnar- skrársáttmálann strandaða. Stefnt er að því að nýi sáttmál- inn taki gildi árið 2009, eftir að hann hefur verið fullgiltur í öllum aðildarríkjunum 27. Aðeins á Írlandi liggur fyrir að það verði gert í þjóðaratkvæðagreiðslu; í öllum hinum ríkjunum er það vilji ráðamanna að samþykkt þjóð- þinganna verði látin nægja. Strax eftir undirritunarathöfn- ina flugu leiðtogarnir til Brussel þar sem þeir munu í dag ljúka misserislokafundi sínum. - aa / sjá síðu 18 Leiðtogar Evrópusambandsins: Nýr sáttmáli undirritaður BROWN SÍÐASTUR Breski forsætisráð- herrann Gordon Brown undirritaði síðastur. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.