Fréttablaðið - 14.12.2007, Síða 100

Fréttablaðið - 14.12.2007, Síða 100
64 14. desember 2007 FÖSTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 7 16 7 14 12 16 14 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 6 ÍSL. TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 RUN FATBOY RUN kl. 8 - 10 SAW 4 kl. 8 - 10 7 16 16 16 14 14 RUN FATBOY RUN kl.5.50 - 8 - 10.10 SAW 4 kl. 8 - 10.10 BUTTERFLY ON A WHEEL kl.5.45 - 8 - 10.15 DAN IN REAL LIFE kl.5.45 LA VIE EN ROSE/LÍF RÓSARINNAR kl.6- 9 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 - 8 ÍSL. TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 - 8 - 10 ENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 ENSKT TAL BEE MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 4 - 6 - 8 - 10 HITMAN kl. 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl. 10 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 6 - 8 ÍSL. TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 - 8 - 10 BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 5.45 - 8 - 10.15 ACROSS THE UNIVERSE kl. 8 - 10.40 RENDITION kl. 10 VEÐRAMÓT SÍÐUSTU SÝN. kl. 5.40 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! Nú verður allt vitlaust! ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! HLAUPTU FITUBOLLA, HLAUPTU Stórskemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna - bara lúxus Sími: 553 2075 RUN FATBOY RUN kl. 4, 6, 8 og 10 L ALVIN OG ÍKORNARNIR - ÍSL TAL kl. 4 og 6 L SAW IV kl. 8 og 10 16 BEE MOVIE - ÍSL TAL kl. 4 og 6 L HITMAN kl. 8 og 10 16 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Málverk eftir listamanninn Eggert Pétursson prýðir umslag fyrstu plötu hljómsveitarinnar Hjaltalín, Sleepdrunk Sessions. „Við vorum að leita að hugmynd að umslagi og ég hringdi í Eggert. Hann er mikill tónlistargrúskari og áhugamaður um geisladiska og „art“-hönnun. Hann var til dæmis að hlusta á japanska „noise“-tón- list þegar ég heimsótti hann. Hann var til í þetta með því skilyrði að málverkið yrði afskræmt og klippt til fyrir umslagið,“ segir Högni Egilsson, söngvari og for- sprakki Hjaltalín. Sigurður Oddsson, hönnuður og bassaleikari í rokksveitinni Mínus, sá um þá hlið mála. Varð niðurstaðan samt nokkuð öðruvísi en ætlunin var í upphafi. „Við ætl- uðum að hafa „coverið“ upp- hleypt. Það átti að vera hrjúft eins og málverkin hans Eggerts en það var mun dýrara en við gerðum ráð fyrir,“ segir Högni, sem bætir við að Pétur, sonur Eggerts, eigi texta við þrjú lög á plötunni. Annað málverk eftir Eggert prýðir síðan nýja smáskífu Hjalta- lín við lagið Traffic Music. Einnig er á skífunni fyrsta lagið sem Hjaltalín tók upp, jólalagið Mamma kaupir kertaljós, sem kom út 2004. Hjaltalín fékk frábæra dóma í Fréttablaðinu og Mogganum fyrir nýju plötuna og er Högni mjög ánægður með það. „Það er gott að fá góða umfjöllun en það væri best ef allir myndu hlusta á hana og dæma fyrir sig. Það var samt léttir að fá ágætis umfjöllun.“ - fb Eggert á umslagi Hjaltalín Bandaríska sálargoðsögnin Ike Turner, fyrrverandi eiginmaður Tinu Turner, er látinn, 76 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Kaliforníu eftir að hafa glímt við lungnasjúkdóm. Turners verður fyrst og fremst minnst fyrir samstarf sitt og stormasamt hjónaband með Tinu Turner, sem hélt því fram að hann hefði beitt sig ofbeldi. Var sambandi þeirra gert skil í kvikmynd- inni What´s Love Got to Do With It sem kom út 1993. Kvartaði undan fjölmiðlum Í viðtali við AP-fréttastofuna árið 2001 sagðist Ike ekki hafa beitt Tinu ofbeldi og taldi að fjölmiðlar hefðu svert ímynd sína í stað þess að fjalla um sögulegt framlag sitt til rokksins. „Þið getið spurt Snoop Dogg eða Eminem, þið getið spurt The Rolling Stones eða Eric Clapton. Þið getið spurt hvern sem er, þeir þekkja allir hversu mikið ég hef lagt af mörkum til tónlistar- innar. En það hefur ekkert verið skrifað um mitt framlag fyrr en núna,“ sagði hann. Ike, sem var vígður í Frægðarhöll rokksins 1991 ásamt Tinu, er af sumum rokkfræðingum sagður hafa búið til fyrstu rokkplötuna, Rocket 88, sem kom út 1951. Á plötunni, sem hinn kunni Sam Phillips tók upp, var notast við bjagaða rafmagns- gítara í fyrsta sinn. Tina sækir um skilnað Ike varð heimsfrægur eftir að hann hitti Önnu Mae Bullock, sem síðar breytti nafni sínu í Tina, og gerði hana að aðalsöngkonu hljómsveitar sinnar. Á meðal vinsælustu laga þeirra voru Proud Mary og River Deep Mountain High. Eftir sautján ára hjónaband sótti Tina um skilnað frá Ike árið 1976 vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldishneigðar hans og hóf vel heppnaðan sólóferil. Á sama tíma féll Ike í gleymskunnar dá og lagðist í mikla kókaínneyslu. Um miðjan níunda áratuginn var honum stungið í fangelsi fyrir fíkniefnabrot. Aftur í sviðsljósið Það var ekki fyrr en Ike varð sjötugur, árið 2001, sem hann sneri aftur í sviðsljósið sem tónlistar- maður. Þá var hann tilnefndur til Grammy- verðlaunna fyrir plötu sína Here and Now. Fyrr á þessu ári hlaut hann verðlaunin síðan fyrir plötuna Risin’ With the Blues. Sálargoðsögn fallin frá IKE TURNER Ike heldur á Grammy- verðlaununum sem hann fékk fyrir plötuna Risin´ With the Blues. MEÐ TINU Storma- sömu hjónabandi Ike og Tinu lauk árið 1976 þegar Tina sótti um skilnað. HÖGNI EGILSSON Högni fékk að nota lista- verk Eggerts Péturssonar fyrir umslag fyrstu plötu Hjaltalín. UMSLAG- IÐ Mynd Eggerts Péturs- sonar prýðir umslag Sleep- drunk Sessions. EGGERT PÉTURSSON Eggert vildi að mál- verk sitt yrði afskræmt fyrir umslagið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.