Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 66
 31. desember 2007 MÁNUDAGUR58 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 06.00 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate Events 08.00 Be Cool 10.00 Two Family House 12.00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 14.00 Lemony Snicket´s A Series of Unfortunate Events 16.00 Be Cool Framhald hinnar geysivin- sælu gáskafullu glæpamyndar Get Shorty. 18.00 Two Family House 20.00 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 22.00 The Royal Tenenbaums 00.00 The Singing Detective 02.00 The 40 Year Old Virgin 04.00 The Royal Tenenbaums 08.00 Morgunsjónvarp barnanna Bubbi byggir, Sammi brunavörður, Magga og furðudýrið, Trillurnar, Stórmynd Grísla og Stormur sigranna 10.50 Stuart litli 2 12.10 Gamla brýnið 13.00 Ávarp forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar 13.50 Svipmyndir af innlendum vettvangi 2007 14.50 Svipmyndir af erlendum vettvangi 2007 15.40 Nýárstónleikar í Vínarborg 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skoppa og Skrítla í Tógó (2:2) 18.22 Óskabrunnur Leikin íslensk barna- mynd eftir handriti Yrsu Sigurðardóttur. 18.40 Hestastelpan 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.25 Pétur Pan Bandarísk bíómynd frá 2003. Systkini í London fá í heimsókn Pétur Pan, drenginn sem neitar að verða fullorðinn, og hann fer með þau á slóðir sjóræningjaforingjans Króks kafteins. 21.20 Syndir feðranna Heimildamynd eftir Ara Alexander Ergis Magnússon og Bergstein Björgúlfsson um Breiðavíkur- hneykslið sem skók þjóðina. 22.55 Sólkonungurinn (Solkongen) Dönsk bíómynd frá 2005. 00.20 Dagatalsdömur (Calendar Girls) 02.05 Dagskrárlok 09.30 Dýravinir (e) 10.00 Vörutorg 11.00 Dr. Phil (e) 11.45 Dýravinir (e) 14.45 Barbara Walters. 30 mistakes in 30 years (e) 16.45 Trabant tónleikar (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 20.00 Justin Timberlake tónleikar Upp- taka frá frábærum tónleikum með hjarta- knúsaranum Justin Timberlake í Madison Square Garden í New York. 22.00 Post Impact Spennumynd með Dean Cain í aðalhlutverki. Sagan ger- ist árið 2015 þegar heimurinn er gjörbreytt- ur. Risastór loftsteinn rakst á jörðina þrem- ur árum áður og setti allt á annan endann. Jarðskjálftar og flóðbylgjur grönduðu stórum hluta jarðarinnar og það skall á ísöld á norð- urhveli jarðar. Þeir sem lifðu af hafa komið sér fyrir sunnan miðbaugs. Þegar könnunar- flaug sem send er yfir ísilagða Evrópu er skotin niður er ákveðið að senda út leið- angur til að komast að orsökinni og drepa hugsanlega óvini. Tom Parker, fyrrum örygg- isvörður í bandaríska sendiráðinu í Berlín, fer fyrir hópnum en hann heldur enn í von- ina að finna eiginkonu sína og dóttur á lífi undir ísnum í Berlín. 23.30 The Drew Carey Show 23.55 29 Palms Gamansöm spennu- mynd frá árinu 2002 með Chris O’Donn- ell, Jeremy Davies, Rachael Leigh Cook, Bill Pullman og Michael Rapaport í aðalhlut- verkum. Allt er í hers höndum í litlum eyði- merkurbæ þegar svartri tösku fullri af pen- ingum er stolið. Taskan skiptir ört um hend- ur og hefur áhrif á alla þá sem handleika hana. 01.25 NÁTTHRAFNAR 01.25 C.S.I. Miami 02.10 Ripley’s Believe it or not! 02.55 Trailer Park Boys 03.20 Vörutorg 04.20 Óstöðvandi tónlist 11.15 Hefnd nördanna (KF Nörd - FC Z) 12.10 PGA Tour 2007 - Árið gert upp PGA mótaröðin gerð upp og öll helstu tilþrifin sýnd. 13.05 Sumarmótin 2007 (Annáll) Sumarmótin 2007 gerð upp en að vanda voru fjölmörg frábær mót þar sem æska landsins lét mikið að sér kveða. 13.55 Kraftasport - 2007 Kraftasportið árið 2007 gert upp með pompi og prakt. 14.40 Íþróttaárið 2007 Íþróttadeild Sýnar gerir upp árið 2007 af sinni alkunnu snilld. Allt það helsta sem gerðist í íþróttunum á árinu sem leið tekið fyrir. Þáttur sem fólk má ekki missa af. 17.10 Kaupþings mótaröðin 2007 (Ann- áll) 18.10 Presidents Cup 2007 19.00 Inside Sport 19.25 Tiger in the Park 20.20 Inside Sport 20.45 Skills Challenge 22.45 HM hápunktar. 20 eftirminni- legustu atvikin Tuttugu eftirminnileg- ustu atvikin úr sögu HM í knattspyrnu. Pelé, Cruyff, Maradona og fleiri leika listir sínar 09.25 Man. City - Liverpool 11.05 4 4 2 12.30 Fulham - Chelsea Bein útsend- ing frá leik Fulham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Arsenal - West Ham Bein útsending frá leik Arsenal og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 17.10 Aston Villa - Tottenham Bein útsending frá leik Aston Villa og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 Man. Utd. - Birmingham Útsending frá leik Man. Utd og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Reading - Portsmouth Útsend- ing frá leik Reading og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram þriðjudaginn 1. janúar. 22.30 Middlesbrough - Everton (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik Middles- brough og Tottenham í ensku úrvalsdeild- inni sem fór fram þriðjudaginn 1. janúar. 1. JANÚAR 07.00 Stubbarnir 07.25 Kalli á þakinu 07.50 Dora the Explorer - Special 1 08.40 Kalli kanína og félagar 09.05 Lotta flytur að heiman 10.30 Ice Age. The Meltdown 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Fréttaannáll 2007 13.35 Kryddsíld 2007 15.30 Wallace & Gromit. The Curse of the Were-Rabbit 16.55 Björgvin og Sinfónían Það er hinn ástsæli söngvari, Björgvin Halldórs- son, sem prýðir skjáinn á nýárskvöld ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Um er að ræða upptöku af tónleikum sem fram fóru fyrr á árinu og sýndi hinn goðsagnakenndi Bó allar sínar bestu hliðar. 18.30 Fréttir 18.50 Anna og skapsveiflurnar Frum- sýning í sjónvarpi á nýrri íslenskri tölvuteikni- mynd eftir Gunnar Karlsson sem gerðu verðlaunamyndina Litlu lirfuna ljótu. Mynd- in er fyrst sýnd á íslensku tali og síðan með upprunalegu tali. Leyfð öllum aldurshópum. 19.15 Anna og skapsveiflurnar 19.45 Chronicles of Narnia. The Lion, The Witch and the Wardrobe (Ljónið, nornin og skápurinn) Aðalhlutverk. Georgie Henley, Skandar Keynes, William Moseley. Leikstjóri. Andrew Adamson. 2005. Leyfð öllum aldurshópum. 22.05 War of the Worlds (Innrásin frá Mars) Stórmynd frá Steven Spielberg, byggð á margfrægri vísindaskáldsögu H.G. Wells, með Tom Cruise í aðalhlutverki. Versta mar- tröð mannkynsins er orðin að veruleika. Hafin er innrás geimvera frá Mars, sem ætla sér að útrýma öllu lífi á jörðinni með ógnar- skjótum hætti. Cruise leikur föður sem er staðráðinn í að bjarga lífi fjölskyldu sinn- ar en þar er við ramman reip að draga. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Miranda Otto, Dakota Fanning, Justin Chatwin. Leikstjóri. Steven Spielberg. 2005. Stranglega bönn- uð börnum. 00.00 Ray 02.30 Thanksgiving Family Reunion 04.00 Chronicles of Narnia 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí BYR OG STÖÐ 2 BJÓÐA UPP Á ÁRAMÓTABALL SÁLIN OG STUÐMENN Í KÖBEN Á GAMLÁRSKVÖLD Tónleikarnir hefjast kl. 21:30 og kl. 00:05 verður gefið í og slegið upp heljarinnar balli skemmtilegri > Gwyneth Paltrow Paltrow er gift Chris Martin, söngvara Coldplay, en saman eiga þau tvö börn. Það eldra hefur oft lent á listum yfir skrýtnustu nöfn barna þekktra einstaklinga en fullu nafni heitir hún Apple Blythe Alison Martin. Apple verður hins vegar fjarri góðu gamni í myndinni The Royal Tenenbaums sem Stöð 2 Bíó sýnir í í kvöld en þar leikur móðir hennar eitt aðalhlutverkið. 14.45 Arsenal-West Ham SÝN 2 19.25 Pétur Pan SJÓNVARPIÐ 22.00 Post Impact SKJÁREINN 22.00 Ren & Stimpy SIRKUS 22.05 War of the Worlds STÖÐ 2 Kannski er það tímanna tákn að sjónvarpsefni er orðið stór hluti af helstu hátíðum ársins. Þegar mannheimar eru sveipaðir helgi trúarhátíðanna þá svara dagskrárgerðarmenn því með gæðaefni hvers konar. Sjónvarpið breytist að vissu leyti í altari. Þetta kemur þó aldrei eins skýrt fram og á síðasta degi ársins. Ég held að ég tali fyrir munn margra þegar ég segi að áramót séu ekki síður hátíð en páskar og jólin sjálf; það er bara annar bragur yfir þessu öllu saman. Allt er þetta bundið hefðum og í hugum margra er óhugsandi að sleppa því að horfa á annála liðins árs og ekki þarf að fjölyrða um skaupið. Ætli Flosi Ólafsson hafi vitað að hann væri að koma sér í sögubækurnar sem einn áhrifamesti einstaklingur Íslands- sögunnar þegar hann byrjaði með þennan skemmtiþátt á sínum tíma? Örugglega ekki, en það er staðreynd engu að síður. Talandi um hefðir. Heima var það heilög stund að fylgjast með því þegar gamla árið kvaddi og hið nýja tók við. Þetta hefur um ómunatíð verið gert á mjög grafískan hátt hjá Ríkissjónvarpinu. Gamla árið siglir inn í tómið og mætir þar hinu nýja. Máttarvöldin einhvern veginn senda nýtt eintak og leiða hið gamla til aftöku. Eins og grænlenskt gamalmenni er það sett á ísjaka og stjakað út á haf aldanna til að deyja drottni sínum. Á meðan á þessari dramatík stóð vildi mamma alltaf hafa okkur krakkana í fanginu. Sú gamla vatnaði músum á meðan, en í hennar huga er það heilög stund þegar tíminn kastar hamnum og birtist nýr með loforðum um betri tíma. Ég hafði ekki sérstakan skilning á þessari tilfinningasemi. Mér leiddist ávarp útvarpsstjóra; Andrés Björnsson var að mínu mati eins og grænlenskt gamalmenni og átti að fá sömu örlög. En ég veit núna hvernig henni leið. Þetta andartak er engu líkt. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON SAKNAR FYRRVERANDI ÚTVARPSSTJÓRA Tíminn er eins og grænlenskt gamalmenni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.