Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 31.12.2007, Blaðsíða 68
 31. desember 2007 MÁNUDAGUR60 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Bubbi byggir, Sammi bruna- vörður, Magga og furðudýrið, Trillurnar og Gló magnaða. 10.35 Jólaball Stundarinnar okkar Endursýndur þáttur frá jóladegi. 11.05 Silfur Egils 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.25 Veður 13.30 Formúluannáll 2007 14.30 Íþróttaannáll 16.30 Fyrir þá sem minna mega sín Upptaka frá tónleikum Fíladelfíukirkjunnar í Reykjavík. 17.40 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Geirs H. Haarde Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Svipmyndir af erlendum vettvangi Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.26 Kveðja frá Ríkisútvarpinu 00.10 Tónleikar á Menningarnótt Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru á Klambratúni á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst. Fram koma Ljótu hálfvitarnir, Von- brigði, Pétur Ben, Mínus, Sprengjuhöllin, Eivör, Á móti sól, Megas og Mannakorn. 01.55 Meiri sálgreining (Analyze That) 03.30 Villingagarðurinn (National Lamp- oon’s Animal House) 05.15 Dagskrárlok 10.00 Vörutorg 11.00 Dr. Phil (e) 13.20 The Karate Kid Frábær kvikmynd frá 1984 með Ralph Macchio, Pat Morita og Elisabeth Shue. Gamall bardagameist- ari kemur unglingi til bjargar þegar strákarn- ir í hverfinu eru að lumbra á honum. Hann fær öldunginn til að samþykkja að kenna sér karate en sá gamli beitir óhefðbundn- um aðferðum. 14.50 2007 American Music Awards (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 According to Jim 19.30 30 Rock (e) 20.00 Trabant-tónleikar Upptaka frá tónleikum með hljómsveitinni Trabant sem fram fóru á NASA fyrr á árinu. 21.00 Barbara Walters. 30 mistak- es in 30 years Skemmtilegur þáttur þar sem ein ástsælasta sjónvarpskona heims, Barbara Walters, fer yfir 30 stærstu mistök- in og neyðarlegustu atvikin sem hún hefur gert á 30 ára ferli hjá ABC-sjónvarpsstöð- inni. Meðal þess sem sýnt er í þættinum er þegar hún spyr nokkur þekkt kyntröll hvern- ig þau misstu sveindóminn. Hún fær líka einkakennslu hjá Demi Moore í súludansi. Í hópi þeirra sem koma fram í þættinum eru m.a. Al Pacino, Will Ferrell, Eddie Murp- hy, Lucille Ball, Jamie Foxx, George Cloon- ey, Teri Hatcher, Brad Pitt, Halle Berry, Jerry Seinfeld og Ronald Reagan. 23.00 The Drew Carey Show 23.30 Race to Space Kvikmynd frá árinu 2001 sem byggð er á sönnum atburðum. 01.15 Out of Line Spennumynd frá árinu 2001 með Jennifer Beals í aðalhlutverki. 02.50 NÁTTHRAFNAR 02.50 C.S.I. Miami 03.40 Ripley’s Believe it or not! 04.25 Trailer Park Boys 04.55 Vörutorg 05.55 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarn- ir, Litla lirfan ljóta, Firehouse Tales, Dora the Explorer - Special 1, Litlu grallararnir, Kalli kanína og félagar og W.I.T.C.H. 10.35 Good Boy! (Góður strákur!) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Liar Liar 13.50 Kryddsíld 2007 Árlegur áramóta- þáttur sem verið hefur fastur liðir á dagskrá gamlársdags á Stöð 2 allt frá árinu 1990. 15.45 A Cinderella Story 17.20 Two and a Half Men (2:24) 17.45 Bubbi - 06.06.06 20.00 Ávarp forsætisráðherra 20.20 Fréttaannáll 2007 Fréttastofa Stöðvar 2 gerir upp árið. 21.30 Sálin og Stuðmenn í Köben Sálin hans Jóns míns og Stuðmenn héldu eftir minnilega tónleika og dansleik í Kaup- mannahöfn í vor. Hér er á ferð vönduð upptaka frá tónleikunum og síðar í kvöld hefst svo sannkallaður áramótadansleikur með þessum ástsælu sveitum. 22.30 Anchorman . The Legend of Ron Burgundy Geysivinsæl gamanmynd með einum eftirsóttasta gamanleikaran- um í dag, Will Ferrell, í hlutverki heitasta frétta þular í bransanum - á 8. áratugnum. Í Bandaríkjunum, líkt og hér, eru fréttaþulir aðalsjónvarpsstjörnurnar og Ron Burgundy er fullkomlega meðvitaður um það. Stærra egó hefur enda ekki sést í sjónvarpi, hvorki fyrr né síðar og hann nýtur sín að vera kon- ungurinn í þessu mikla karlaveldi sem sjón- varpsfréttirnar voru í þá daga. En veldi hans og sjálfsmynd er ógnað verulega þegar kona er ráðin í hlutverk fréttaþular, ung og efnileg fréttakona, gullfalleg og með bein í nefinu, sem ætlar sér alla leið á toppinn og lætur enga karlpunga stöðva það mark- mið sitt. Anchorman var ein vinsælasta gamanmynd síðasta árs og er mynd sem hægt er að horfa á aftur og aftur - og aftur. Aðalhlutverk. Paul Rudd, Christina App- legate, Will Ferrell. Leikstjóri. Adam McKay. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 00.05 Sálin og Stuðmenn í Köben Sannkallaður áramótadansleikur með ást- sælustu hljómsveitum þjóðarinnar, Sálinni og Stuðmönnum, en upptakan var gerð á eftirminnilegum dansleik í Köben fyrr á árinu. 02.05 Dodgeball. A True Underdog Story 03.35 Liar Liar 05.00 A Cinderella Story 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.00 Presidents Cup 2007 09.50 PGA Tour 2007 - Árið gert upp 10.45 Kraftasport - 2007 (Annáll) 11.30 Kaupþings mótaröðin 2007 (Ann- áll) 12.30 Sumarmótin 2007 (Annáll) 13.20 Íþróttaárið 2007 Íþróttadeild Sýnar gerir upp árið 2007 af sinni alkunnu snilld. Allt það helsta sem gerðist í íþróttun- um á árinu sem leið tekið fyrir. Þáttur sem fólk má ekki missa af. 15.50 2006 Fifa World Cup Offical Film Þáttur um lokakeppni HM í knattspyrnu sem fram fór í Þýskalandi í sumar. Keppn- in var skemmtileg og spennandi eins og við var að búast þar sem hið unga lið heima- manna kom mjög á óvart með skemmti- legum leik. Jafnframt léku Ítalir skemmtilegri knattspyrnu en oft áður og lið Frakka kom einnig á óvart þrátt fyrir að margir teldu þá tefla fram of gömlum leikmönnum. 17.20 Hefnd nördanna (KF Nörd - FC Z) Útsending frá leik íslensku nördanna og sænsku nördanna en leikurinn var sýningar- leikur á Landsmóti UMFÍ í Kópavogi. Íslend- ingarnir voru staðráðnir í að hefna fyrir ófarir íslenska A-landsliðsins gegn Svíum. 18.15 HLÉ Á DAGSKRÁ 20.30 Íþróttaárið 2007 10.00 Goals of the season (Goals of the Season 2002/2003) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 10.55 Goals of the season (Goals of the Season 2003/2004) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 11.50 Goals of the season (Goals of the Season 2004/2005) 12.45 Goals of the season (Goals of the Season 2005/2006) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 13.40 Goals of the season (Goals of the Season 2006/2007) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 14.35 Everton - Arsenal (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik Everton og Ars- enal sem fram fór laugardaginn 29. desem- ber. 16.15 Man. City - Liverpool (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Man. City og Liverpool sem fram fór sunnudaginn 30. desember. 06.00 Bruce Almighty 08.00 The Truman Show 10.00 Big Momma´s House 2 12.00 The Full Monty 14.00 The Truman Show 16.00 Big Momma´s House 2 18.00 The Full Monty 20.00 Bruce Almighty Rómantísk gamanmynd með ævintýralegu ívafi. 22.00 The Island Bandarískur vísindatryll- ir eftir Michael Bay með Ewan McGregor og Scarlett Johannsson í aðalhlutverkum. 00.15 Psycho 02.00 Layer Cake 04.00 The Island > James Woods Quentin Tarantino bauð Woods að leika Mr. Orange í mynd sinni Reservoir Dogs en umboðsmaður Woods sagði hins vegar Woods ekki einu sinni frá því og hafnaði því. Woods reiddist svo að hann rak umboðsmanninn góða. Woods leikur aðalhlut- verkið í myndinni Race to Space sem Skjár Einn sýnir í kvöld. 13.20 Íþróttaárið 2007 SÝN 21.00 30 mistök á 30 árum SKJÁREINN 22.30 Anchorman STÖÐ 2 00.10 Tónleikar á Menningar - nótt SJÓNVARPIÐ 00.20 Office Space SIRKUS 31. DESEMBER Útsalan hefst 2.janúar v/laugalæk • sími: 553 3755 Hvað eiga Anchorman: The Legend of Ron Burgundy, The Island, Barbara Walters; 30 Mistakes in 30 Years, The Drew Carey Show, Sjáðu og Johnny Zero sameiginlegt? Jú, þetta eru þeir dagskrárliðir sem keppinautar RÚV á sjónvarpsafþreyingarmarkaðnum setja til höfuðs Áramótaskaupinu þetta árið. Og í ljósi þess að Skaupið mældist með 95 prósenta áhorf í fyrra er áhugavert að velta fyrir sér hvað liggur að baki þeirri ákvörðun sjón- varpsstjóra stöðvanna að setja áðurnefnda þætti og kvikmyndir á dagskrá síðasta klukkutíma þessa árs. Fyrir það fyrsta er óhætt að segja að þessir dagskrár- liðir séu mjög misjafnir að gæðum. Skjár Einn sýnir tveggja klukkustunda þátt um mistök á 30 ára ferli Barböru Walters. Hljómar ekki spennandi. Drew Carey tekur reyndar við kl. 23 en ég efast um að nokkur muni taka hann fram yfir Skaupið, sama hversu vont það er. Hvað ætli auglýsingasek- úndan kosti í þessum tiltekna Drew Carey þætti á gamlárskvöld? Stöð 2 Sirkus og Stöð 2 bíó halda sínu striki með endursýningum og bjóða upp á dagskrá nánast eingöngu prinsippsins vegna. Ekki einu sinni stjórnendur Sirkuss láta sér detta í hug að einhver taki Johnny Zero fram yfir Skaupið. Stöð 2 frumsýnir Anchorman með Will Ferrell, gamanmynd sem naut mikilla vinsælda í kvikmyndahúsum og myndbandaleigum. Erfiðara er að ráða úr þeirri ákvörðun en ekki er hægt að sjá annað en að Stöð 2 vilji bjóða áskrifendum sínum verðugan valkost á móti Skaupinu ef það nær ekki að kalla fram þann hlátur sem krafa er gerð um. Ekki skemmir fyrir að Will Ferrell er gríðarlega vinsæll hjá yngri kynslóðinni og allir vita að hún getur haft mikinn sannfæringarkraft þegar kemur að því að ákveða hvaða sjónvarpsstöð skal stilla á innan veggja heimilisins. Sýn spilar líklega eðlilegasta leikinn af öllum sjónvarpsstöðv- unum í ár og gerir einfaldlega hlé á dagskrá sinni. Það má þó velta því fyrir sér hvort það sé rétt ákvörðun. Miðað við samkeppnina hefði markasúpa úr ensku úrvalsdeildinni líklega orðið fyrsti valkostur margra karlmanna á eftir Skaupinu. En karlmenn ráða náttúrulega engu. VIÐ TÆKIÐ VIGNIR GUÐJÓNSSON VELTIR SAMKEPPNI ÁRAMÓTASKAUPSINS FYRIR SÉR Mistök Barböru Walters eða Skaupið? .j r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.